ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

AKRANESKAUPSTAÐUR HÆKKAR FRAMLAG TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS ÍA

AKRANESKAUPSTAÐUR HÆKKAR FRAMLAG TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS ÍA

15/01/21

Mynd_0066751

Ánægjulegar fréttir sem birtast á heimasíðu Akraneskaupstað í dag !

Akraneskaupstaður hefur um langt árabil stutt vel við rekstur Íþróttabandalags Akraness og aðildarfélaga þess. Þessu til staðfestingar hefur verið í gildi samningur á milli Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness til stuðnings reksturs ÍA og samskipti ÍA og Akraneskaupstaðar. Það er sameiginlegur skilningur beggja aðila að aðildarfélög ÍA vinni það mikilvægt í starf, sérstaklega hvað varðar börn og unglinga, að eðlilegt sé að félögin fái fjárhagslegan stuðning frá samfélaginu.

Áfram ÍA

Fréttatilkynning um hækkun á framlagi til Íþróttamála

Edit Content
Edit Content
Edit Content