ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Akraneskaupstaður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Akraneskaupstaður auglýsir eftir umsóknum um styrki

08/11/18

#2D2D33

Akraneskaupstaður auglýsir eftir styrkumsóknum til menningar- og íþróttaverkefna á árinu 2019. Við mat og afgreiðslu styrkja til menningarverkefna verður lögð sérstök áhersla á að styðja við verkefni sem vinna að markmiðum Menningarstefnu Akraness sem var samþykkt fyrr á árinu. Við mat og afgreiðslu styrkja til íþróttaverkefna verður lögð áhersla á að styrkja verkefni sem efla íþróttastarf á Akranesi. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember.

Úthlutunarreglur kaupstaðarins eru aðgengilegar hér

Umsóknareyðublað er í íbúagáttinni og aðgengilegt hér

Edit Content
Edit Content
Edit Content