ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Afhending pokamerkja og félagsskírteina 2017

Afhending pokamerkja og félagsskírteina 2017

11/05/17

#2D2D33

Nú eru pokamerki og félagskírteini kominn í hús og tilbúinn til afgreiðslu á skrifstofu GL. Félagsmenn GL eru vinsamlega beðnir að sækja þau þegar þeir koma næst á völlinn en almennt er þess krafist að kylfingar sýni félagsskírteinið sitt þegar þeir heimsækja aðra golfvelli og/eða staðfesta skráningu á rástíma.

Í fyrra (2016) tókum við í notkun nýja tegund félagsskírteina. Nýju skírteinin eru með örgjörva og því þarf ekki að endurnýja þau árlega eins og áður. Þrátt fyrir ágætis kynningu á sínum tíma, þá virðist þetta hafa farið fram hjá einhverjum félagsmönnum. Hægt er að fá nýtt skírteini fyrir glatað í afgreiðslu GL, er það framleitt á staðnum og kostar kr. 1.500,-. Nýjir félagsmenn (2017) fá sömuleiðis afhent á fyrsta ári félagskírteini þegar þeir þeir sækja pokamerkið sitt.

Edit Content
Edit Content
Edit Content