Æfingar verða á Jaðarsbökkum í græna sal og parket sal. Þjálfari hittir krakka við búningsklefa í kjallara íþrótthússins á Jaðarsbökkum og leiðbeinir þeim í réttan sal. Gengið er inn á hlið íþróttahússins við Jaðarsbakka, dyrnar við stóra ÍA-merkið.
Nýjum iðkendum er bent á að hægt er að koma í fría prufutíma í karate, eftir það fer skráning og greiðsla fram á NÓRA.
Karatefélagið ætti að geta endurheimt speglasalinn í október, ef framkvæmdir við fimleikahúsið ganga eftir áætlun. Tilkynnt verður um breyttan æfingasal þegar þar að kemur.
Kennt er á miðviku- og föstudögum milli 15:10 og 19:30