ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingar í badminton

Æfingar í badminton

26/08/14

#2D2D33

Æfingar hjá öllum hópum Badmintonfélags Akraness hefjast í næstu viku. Æfingar eru á sömu dögum og síðasta vetur en athugið að tímasetningar eru breyttar.
Minitonnámskeið fyrir 4-8 ára hefst sunnudaginn 7. september og fer skráning fram í Nóra. Þar gefst yngstu börnunum færi á að kynnast badminton í gegnum leiki og þrautir. Foreldrar taka þátt í æfingunum með börnunum.
Trimmið verður á sínum stað og vonum við að þátttaka í því verði góð. Æfingar eru á sunnudögum 13-15, þriðjudögum 21:15-22:15 og fimmtudögum 19:00-20:00.
Opið hús verður alla næstu viku og hvetjum við alla til að koma og kynna sér starf félagsins og prófa æfingar.

Edit Content
Edit Content
Edit Content