ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingaferð meistaraflokks karla

Æfingaferð meistaraflokks karla

20/03/18

#2D2D33

Þessa dagana er meistaraflokkur karla staddur á Spáni í æfingaferð. Samkvæmt Jóa Kalla ganga æfingar vel, enn eðlilega býður veður uppá 2 útiæfingar á dag sem Jói og Siggi eru að nýta til hins ýtrasta.

Leikið verður æfingarleik á föstudag kl.16 á staðartíma við Royal Antwerp F.C. sem einnig eru í æfingaferð á þessum slóðum. Leikurinn mun fara fram á Camp Amor þar sem strákarnir hafa verið að æfa.

Edit Content
Edit Content
Edit Content