Stjórn Hnefaleikafélags Akraness boðar til aðalfundar miðvikudagskvöldið 9.mars n.k kl.20:30 í aðstöðu okkar í kjallaranum í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Farið verður yfir efnahagsreikning 2015, ársskýrslu og ýmis fleiri málefni. Þar á meðal verða nýjir meðlimir kosnir inn í stjórn, rætt um uppbyggingu félagsins á komandi ári o.fl.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn HAK.