ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Aðalfundur GL – þriðjudaginn 12. desember 2017

Aðalfundur GL – þriðjudaginn 12. desember 2017

12/12/17

#2D2D33

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis.
Stjórn GL hefur ákveðið að reikningar félagsins og önnur gögn sem lögð verða fram á aðalfundinum verði rafræn. Það er mikilvægt að félagsmenn mæti með búnað á aðalfundinn – s.s. fartölvur, spjaldtölvur, eða farsíma en rafræn gögn verða aðgengileg á heimasíðu GL á slóðinni http://leynir.is/um-klubbinn/skrar-skjol/mappa/77831/
Vonumst eftir að sjá sem flesta félagsmenn okkar mæta og taka þátt í aðalfundarstörfum.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content