ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Aðalfundur Dreyra 28. nóvember 2017.

Aðalfundur Dreyra 28. nóvember 2017.

19/11/17

#2D2D33

Aðalfundur hestamannafélagsins Dreyra verður haldinn í Æðarodda þriðjudaginn 28. nóvember 2017.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Dagskrá aðalfundar skal vera samkvæmt 7. gr:

” …. -Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins

-Skýrsla stjórnar

-Gjaldkeri leggur fram drög að reikningum félagsins. Ársreikningur verður lagður fram til samþykktar á framhaldsaðalfundi eftir hver áramót.

-Skýrslur nefnda.

-Kynning á inngöngu nýrra félaga og úrsögnum félagsmanna

-Lagabreytingar

-Kosning stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna, og nefnda félagsins.

-Árgjald

-Önnur mál.  .. “

Á fundinum verður m.a kosið til tveggja ára um formann og varaformann en aðrir stjórnarmenn kosnir til eins árs. Þá verður einnig kosið í nefndir félagsins til að starfa næsta árið.

Sjáumst á þriðjudaginn 28. nóvember 2017.

Með samvinnukveðju

stjórn Dreyra.

Edit Content
Edit Content
Edit Content