ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Unglingalandsmót

Unglingalandsmót

31/07/23

14

Hver er þín grein?

Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ til miðnættis mánudaginn 31. júlí.
 

Nú er aldeilis farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Mótið verður afar fjölbreytt og skemmtilegt, 18 íþróttagreinar í boði og gríðarlegur fjöldi af kynningum á mörgu skemmtilegu sem ekki þarf að skrá sig í. 

Mikilvægt er að þátttakendur Unglingalandsmóts UMFÍ skrái sig í greinar mótsins eftir að búið er að greiða þátttökugjald. 

Nú er stutt í að landsmótseldurinn verði tendraður. Athugið að opið er fyrir skráningu greina mótsins til miðnættis mánudagsins 31. júlí. 

Í hverju ætlar þú að taka þátt?


Allar upplýsingar um mótið á www.umfi.is

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content