Kristín Þórhallsdóttir hjá Kraftlyftingafélagi Akraness var valin nú á dögunum
Kraftlyftingamaður/kona ársins hjá Kraftlyftingasambandi Íslands.
Hún var einnig tilnefnd í kjör íþróttafréttamanna um val á Íþróttamanni ársins og er þar í topp 10.
Til hamingju Kristín