Það er með gleði sem við tilkynnum opnun á Jaðarsbökkum aftur !!
Fimmtudaginn 15. apríl kl 6:00
Það er þó með þeim annmörkum sem sóttvarnarreglur leyfa.
20 manns er hámark í hvert sóttvarnarhólf með tveggja metra reglu og ekki má fara á milli sala.
Það verður að skrá sig og fá miða í afgreiðslu, æfa í 60 mín í stóra þreksalnum., skila svo miða aftur í afgreiðlsu eftir æfingu
Sóttvarnir eru ávalt á höndum og ábyrgð hvers og eins !!
Passa verður upp á sótthreinsun á tækjum eftir hverja notkun eins og áður.
Við gerum þetta öll saman