Okkur til mikillar ánægju getum við opnað aftur á Jaðarsbökkum á morgun mánudag 28. september kl. 6
Við viljum minna alla á sína eigin ábyrgði í sóttvörnum. Að spritta fyrir og eftir notkun á öllum búnaði og halda fjarlægð eins og hægt er.
Sótthreinisbúnaður er á staðnum, en koma þarf með sína eigin hanska og grímur ef viðskiptavinir vilja nota slíkt.
Starfsmenn Jaðarsbakka sótthreinsa einnig á ákveðnum fresti yfir opnunartíma.
Íþróttabandalag Akranes