ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Námskeið um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda

Námskeið um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda

05/08/20

#2D2D33

Dagana 28. og 29. ágúst nk. verður haldið eins dags námskeið í Reykjavík og Akureyri um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda og þá þætti sem geta haft áhrif á íþróttaferil þeirra undir yfirskriftinni „Keeping the youth athlete on track“

Aðalfyrirlesari verður Dr. Amanda Johnson  en að auki munu sjúkraþjálfararnir Einar Einarsson, Gauti Grétarsson og Stefán Ólafsson koma að verklegri kennslu.

Amanda hefur m.a. starfað sem yfirsjúkraþjálfari yngri landsliða karla og kvenna Englands í knattspyrnu, hjá frjálsíþróttafélögum og sundliðum þar í landi og í 10 ár sem yfirsjúkraþjálfari hjá Manchester United á þeim tíma þegar goðsögnin Alex Ferguson var við stjórnvölinn.

Þeir Einar, Gauti og Stefán eru vel kynntir hér á landi þar sem þeir hafa áralanga reynslu af því að starfa með íþróttafólki.

Skráning og nánari upplýsingar má sjá á  https://ptassistance.com/keeping-the-youth-athlete-on-track/  en nánari upplýsingar um viðburðinn veitir Andri Marteinsson, andri@fjarmedferd.is

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content