ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Hreyfivika 25. – 31. maí

Hreyfivika 25. – 31. maí

24/05/20

hreyfivika_upplysingar

Á Flórida-Skaganum eru allar vikur að sjálfsögðu hreyfivikur en mánudaginn 25, maí hefst formleg Hreyfivika þar sem boðið verður upp á fjölbreytta viðburði á Akranesi. Skagamenn hefa alltaf verið duglegir að bjóða uppá viðburði í Hreyfiviku og nýta sér þá og hvetjum við alla að athuga hvort þeir finni ekki eitthvað við sitt hæfi. Skoða má það sem er í boði á https://iceland.moveweek.eu/events/2020/akranes/  en Hreyfivika er einnig þess eðlis að það má að sjálfsögðu taka þá í viðburðum í öðrum sveitarfélögum.

UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu og setji mynd af sér inn á Instagram með myllumerkinu #mínhreyfing sem hvatningu fyrir aðra. Dregið verður úr innsendum myndum og eru gjafir frá Farm Hotel Efstadal í verðlaun.

Athugið að vegna veðurs verður Útiklifur fært fram til þriðjudags, 26. maí kl. 19:00.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content