ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2019

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í april/mai 2019

01/04/19

skrið

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök.

Áhersla verður lögð á:
· Flot og líkamslegu í vatninu
· Öndun til hliðar
· Samræmingu handa- og fótataka

Kennslustundir eru tíu og er hver tími 40 mín.
Kennt verður á mánudögum 18.00-18.45 i Bjarnalaug og fimmtudagum i Jaðarsbakkalaug 19.30-20.15

Námskeiði hefst mánudaginn 29. april

Kennari: Lilja Guðrún Guðmundsóttir

Námskeiðið kostar kr. 13.000.-
Skráning á https://ia.felog.is eða
tölvupost sundfelag@sundfelag.com.

ATH Timasetningar geta breyst eftir skráningum.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content