ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

ÍA fær umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

ÍA fær umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

30/10/18

img_0638

Þann 27. október síðastliðinn veitti Akraneskaupstaður einstaklingum og hópum, sem staðið hafa vel að því að fegra bæinn, umhverfisviðurkenningar . Fjölmargar tillögur bárust í ár frá íbúum Akraness til valnefndar og hlaut Íþróttabandalag Akraness viðurkenningu fyrir hóp vegna frumkvæðið að hreinsun í bænum af hálfu iðkenda og þjálfara aðildafélaga innan ÍA.

Við erum afar stolt yfir þessum óvænta heiðri en þetta sýnir um leið að íþróttahreyfingin getur látið til sín taka á ýmsum sviðum samfélagsins á Akranesi. Takk aðildarfélög ÍA fyrir þátttökuna, þessi viðurkenning er líka til ykkar.

Sjá nánar frétt á vef Akraneskaupstaðar

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content