ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

3. flokkur kvenna spilar í undanúrslitum Íslandsmótsins

3. flokkur kvenna spilar í undanúrslitum Íslandsmótsins

06/09/18

#2D2D33

3. flokkur kvenna spilar í dag við Breiðablik/Augnablik í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvelli og hefst kl. 17:00.

Liðið, sem samanstendur af leikmönnum frá ÍA og Skallagrími, vann B-riðilinn eftir úrslitakeppni og tryggði sér þar með sæti í A-riðli á næsta ári. Stelpurnar hafa staðið sig gríðarlega vel í sumar og spilað virkilega góðan fótbolta.

Við viljum hvetja Skagamenn til að mæta á völlinn á eftir og styðja stelpurnar til sigurs gegn Breiðablik.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content