Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið valin til að leika með U-19 ára landsliði karla í tveimur vináttulandsleikjum í Albaníu í september. Við óskum Bjarka Steini til hamingju með landsliðssætið.
U-19 ára landslið karla er undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar.
Dagskrá:
8. september
Albanía – Ísland
10. september
Ísland – Albanía