ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

14/08/18

#2D2D33

Nýliðaskjöldurinn fór fram mánudaginn 13.ágúst á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni með forgjöf
1.sæti Jóna Björg Olsen, 26 punktar
2.sæti Sigríður Björk Kristinsdóttir, 25 punktar
3.sæti Leó Jónsson, 22 punktar
Höggleikur án forgjafar (besta skor)
1.sæti Garðar Axelsson, 51 högg
Nándarverðlaun á par 3 holum
3.hola Valtýr Bergmann Sigríksson, 7.18m
8.hola Kolbrún Kjartansdóttir, 3.8m
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir þátttökuna. Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content