Nú líður senn að Íslandsmóti Golfklúbba sem áður hét sveitakeppni GSÍ en GL sendir að venju sveitir til keppni.
Sveit kvenna spilar Vestmannaeyjavelli, Vestmannaeyjum dagana 10. til 12. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi konur:
Arna Magnúsdóttir
Bára Valdís Ármannsdóttir
Elín Dröfn Valsdóttir
Hulda Birna Baldursdóttir
Klara Kristvinsdóttir
Kristín Vala Jónsdóttir
Svala Óskarsdóttir
Liðstjóri: Hildur Magnúsdóttir
Sveit karla spilar á Garðavelli, Akranesi dagana 10. til 12. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi karlar:
Björn Viktor Viktorsson
Hannes Marinó Ellertsson
Hróðmar Halldórsson
Kristvin Bjarnason
Kristján Kristjánsson
Stefán Orri Ólafsson
Þórður Emil Ólafsson
Willy Blumenstein
Liðstjóri: Davíð Búason/Ingi Fannar Eiríksson
Sveit eldri karla 50+ keppir á Hamarsvelli, Borgarnesi dagana 17. til 19. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi karlar:
Alexander Högnason
Birgir Arnar Birgisson
Björn Bergmann Þórhallsson
Halldór B. Hallgrímsson
Hlynur Sigurdórsson
Jóhann Þór Sigurðsson
Reynir Sigurbjörnsson
Sigurður Elvar Þórólfsson
Liðstjóri: Þórður Elíasson
Sveit pilta 18 ára og yngri keppir í Vestmannaeyjum í dagana 17. – 19. ágúst. Endanleg val í sveit liggur ekki fyrir.
Sveit drengja 15 ára og yngri keppir á Flúðum dagana 17. – 19.ágúst. Endanleg val í sveit liggur ekki fyrir.