Benjamín Mehic og Oliver Stefánsson hafa báðir skrifað undir sína fyrstu samninga við KFÍA. Benjamín, sem er fæddur árið 2001, og Oliver, sem er fæddur árið 2002, skuldbinda sig við Skagamenn næstu tvö árin. Þetta eru frábærar fréttir af ungum drengjum sem eiga framtíðina fyrir sér hjá félaginu.
Til hamingju með samningana drengir!