Yngri flokkarnir okkar eiga nokkra leiki þessa helgina en við hvetjum Skagamenn til að styðja við bakið á okkar iðkendum á þeim leikjum.
Fótboltaveisla um helgina
Á laugardaginn hefja 2.flokkur karla A og B lið á móti Fjölni klukkan 11.00 og klukkan 13.00 , en klukkan 15:00 tekur 4. fl karla C lið á móti Haukum 2. 4.fl kvk A lið tekur á móti Breiðablik klukkan 16.30.
Á sunnudaginn keppa svo 5.fl kk á móti Selfoss frá klukkan 10.00 til 13:00
Klukkan 17:00 til 20.00 keppa svo 3.flokkur karla á móti FH – leik sem var frestað vegna veðurs.
Við hvetjum bæjarbúa að kíkja í höllina og hvetja okkar lið!
Áfram ÍA