ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Jólagjöfin í ár er gjafabréf á árskort 2018 – fyrir þá sem eiga allt

Jólagjöfin í ár er gjafabréf á árskort 2018 – fyrir þá sem eiga allt

21/12/17

#2D2D33
Skagahjartað: 12 maðurinn!
• Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Incassodeild karla  og 1. deild kvenna
• Stuðningsmannaskírteini með nafni og mynd
• Kaffi í hálfleik í vallarsjoppunum gegn framvísun skírteinis
• Fréttabréf í tölvupósti fyrir alla heimaleiki
• 10% afsláttur í Errea-búðinni í Kópavogi (gildir ekki með öðrum tilboðum)
• Réttur til að kaupa miða á lokahóf Knattspyrnufélags ÍA ef húsrúm leyfir (1 miði á mann)
• Verð: 39.000 kr.
ÍA Treyja merkt nr 12 – fylgir með á meðan birgðir endast
Kvennagull – Ársmiði í 1. deild kvenna:
• Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1. deild kvenna.
• Verð 10.000.-
Ársmiðar í Incassodeild  karla:
Brons:
• Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Incassodeild  karla.
• Verð: 18.000 kr.
• Brons ársmiði + Kvennagull 23.000 kr.
Silfur:
• Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Incassodeild  karla.
• Kaffi og meðlæti í hálfleik.
• Verð: 28.000 kr.
„ÍA-húfa fylgir með keyptum silfurmiðanum á meðan birgðir endast.
Silfur ársmiði + Kvennagull 34.000 kr.
Gull: 
• Ársmiði gildir á alla heimaleiki í Incassodeild  karla.
• Bakkelsi og gos í hátíðasalnum fyrir leik.
• Kaffi og meðlæti í hálfleik.
• Takmarkað magn miða (hámark 50 miðar á ári)
• Verð: 55.000 kr.
„ÍA-húfa og miði fyrir einn á lokahóf KFÍA fylgir með seldum Gullmiðum á meðan birgðir endast. “
Hægt er að skipta greiðslunni fyrir þessa leið í tvennt ef greitt er með kreditkorti.
Ef keyptir eru tveir gullmiðar á sama heimili 25% afsláttur af seinni miðanum
Gull ársmiði + Kvennagull 60.000 kr.
Við hvetjum alla kaupendur ársmiðagjafabréf  til að skrá sig á póstlista hér
Miðasala er á skrifstofu KFÍA,
Allir á völlinn – styðjum stelpurnar og strákana.
Áfram Skagamenn!!!
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content