Akraneskaupstaður veitir árlega styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir árið 2018 og er umsóknarfrestur til og með 17. desember nk. Aðildarfélög ÍA eru hvött til að nýta sér þessa styrki en sótt er um á vef Akraneskaupstaðar https://www.akranes.is/is/frettir/opnad-fyrir-umsoknir-i-styrktarsjod-menningar-ithrotta-og-atvinnumala