ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fyrsti æfingaleikurinn hjá mfl. kvenna

Fyrsti æfingaleikurinn hjá mfl. kvenna

16/11/17

#2D2D33

Stelpurnar okkar í meistaraflokknum leika sinn fyrsta æfingaleik fyrir nýtt tímabil á laugardaginn, kl. 11:45. Leikið verður gegn Breiðabliki í Fífunni.

Blikastúlkur hafa reynst okkur erfiðar í gegnum tíðina enda eru aðeins skráðir 15 ÍA sigrar í 64 leikjum skv. vef KSÍ, en sá síðasti kom í Faxaflóamótinu í janúar 2014. Það er því ljóst að okkar stelpur ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í þessum fyrsta leik.

Við hvetjum þá sem eiga heimangengt að bregða sér í Kópavoginn og styðja stelpurnar.

Áfram ÍA!

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content