ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Brynjar Snær valinn á landsliðsæfingar

Brynjar Snær valinn á landsliðsæfingar

23/10/17

#2D2D33

Helgina 27.-29. október næstkomandi verða haldnar úrtaksæfingar U17 ára landsliðs karla.

Úr okkar hópi hefur Brynjar Snær Pálsson verið valinn til þátttöku í æfingunum, en Brynjar Snær skrifaði undir samning við ÍA í september.

Hann kom til félagsins frá Skallagrími þar sem hann hafði m.a. leikið 12 leiki fyrir meistaraflokk félagsins.

Við óskum Brynjari til hamingju með valið!

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content