ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Landsliðsæfingar framundan

Landsliðsæfingar framundan

13/10/17

#2D2D33

Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því að eiga fulltrúa í báðum æfingahópum.

Oliver Stefánsson

Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U16 liðsins en þeir Árni Salvar Heimisson, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhannes Breki Harðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson á æfingar U15 liðsins.

 

Við óskum strákunum öllum til hamingju með valið.

 

Hákon Arnar Haraldsson

 

Jóhannes Breki Harðarson

 

Ísak Bergmann Jóhannesson

 

Árni Salvar Heimisson

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content