Fjórðungsmót Vesturlands haldið í Borgarnesi fyrstu helgina í júlí.
Okkar knapar og hross stóðu sig vel á mótinu þar sem mikil fjöldi af úrvals keppnishestum og knöpum tóku þátt. Einnig tóku 10 félagsmenn Dreyra þátt í vinnu á mótinu og vill stjórn félagsins senda þeim sínar bestu þakkir fyrir framlagið.
Mótið er haldið af hestamannafélögunum fimm á Vesturlandi sem bjóða einnig hestamannafélögum úr Skagafirði, Húnavatnssýslum og Vestfjörðum til þátttöku á mótinu
Barnaflokkur – Agnes Rún Marteinsdóttir (brúnn hestur) varð 6. i b úrslitum.
Hér eru helstu úrslit mótsins:
Tölt T1 Opinn flokkur
1. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey = 8.61 Dreyri
2. Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri = 8.44
3. Sigurður Sigurðarson / Ferill frá Búðarhóli = 7.28
4. Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu 2 = 7.11
5. Helga Una Björnsdóttir / Sóllilja frá Hamarsey = 6.89
6. Mette Mannseth / Karl frá Torfunesi = 6.72
A-flokkur. gæðinga. Úrslit:
1. Trymbill frá Stóra-Ási / Mette Mannseth = 8.81
2. Sproti frá Innri-Skeljubrekku / Jakob Svavar Sigurðsson = 8.75 – Dreyri (knapi)
3. Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson = 8.66
4. Hrafnista frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson = 8.54
5. Þróttur frá Akrakoti / Líney María Hjálmarsdóttir = 8.52
6. Snillingur frá Ísbishóli / Magnús Bragi Magnússon = 8.47
7. Ólga frá Árholti / Ísólfur Líndal Þórisson = 8.41
8. Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson = 7.34
B- flokkur gæðinga.- Úrslit:
1. Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson = 9.20 – Dreyri (hesteigandi). Arna var valin besti gæðingur mótsins.
2. Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson = 8.99
3. Bragur frá Ytra-Hóli / Flosi Ólafsson = 8.89
4. Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétusson = 8.74
5. Sóllija frá Hamarsey / Helga Una Björnsdóttir = 8.64
6. Hrynur frá Hrísdal / Ásdís Sigurðardóttir * = 8.54
—–
11. Stofn frá Akranesi / Benedikt Þór Kristjánsson = 8.51 – Dreyri
13. Roði frá Syðri-Hofdölum / Hanne Oustad Smidesang = 8.33 Dreyri
Barnaflokkur. Úrslit.
1.Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8.69
2. Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8.56
3. Heiður Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli 8.52
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 8.34
5. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Hylling frá Minni-Borg 8.28
——-
13. Agnes Rún Marteinsdóttir / Arnar frá Barkastöðum 7.90 Dreyri
Unglingaflokkur
1.Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8.73
2. Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8.49
3. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8.48
4. Arna Hrönn Ámundadóttir / Elva frá Miklagarði 8.41
5. Ingunn Ingólfsdóttir / Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8.37
——-
10. Rúna Björt Ármannsdóttir / Sneið frá Hábæ = 8.28 Dreyri.
Unglingaflokkur. Rúna Björt Ármannsdóttir varð 3. í B úrslitum.