ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Húsmótið: Gunnar Davíð og Stefán Orri sigruðu

Húsmótið: Gunnar Davíð og Stefán Orri sigruðu

06/05/17

#2D2D33

Húsmótið fór fram laugardaginn 6. maí á Garðavelli og tóku 48 félagsmenn þátt. Kylfingar fengu gott veður þegar leið á morguninn og vallaraðstæður voru góðar á Garðavelli í opnunarmóti þetta sumarið.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf
1.sæti Gunnar Davíð Einarsson, 40 punktar
2.sæti Þórður Elíasson, 38 punktar
3.sæti Björn Viktor Viktorsson, 37 punktar

Besta skor / höggleikur án forgjafar
1.sæti Stefán Orri Ólafsson, 75 högg

Nándarverðlaun
3.hola Örn Gunnarsson, 1,05m
18.hola Davíð Búason, 0,41m

Golfklúbburinn Leynir þakkar öllum kylfingum fyrir þátttökuna og geta verðlaunahafar sótt verðlaun á skrifstofu GL.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content