Ársþing ÍA verður haldið í kvöld, 6. ápríl kl. 20:00 á Jaðarsbökkum.
Dagskrá þingsins er sem hér segir:
- Þingsetning, kosning þingforseta og þingritara
- Kosning kjörbréfanefndar og kjörbréf lögð fram
- Niðurstaða kjörbréfanefndar
- Ársskýrsla ÍA lögð fram
- Ársreikningar ÍA
- Umræður um ársskýrslu og ársreikninga og atkvæðagreiðsla um reikningana.
- Heiðursviðurkenningar
- Styrkveitingar
- Lagabreytingar (engar tillögur)
- Umsóknir um aðild að ÍA : Siglingafélagið Sigurfari, staðfesting
- Ákvörðun um skattgreiðslur
- Kosning framkvæmdastjórnar ÍA og tveggja varamanna.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Ákvörðun fulltrúa á íþróttaþing ÍSÍ
- Önnur mál
- Þingslit
Á þessari slóð má finna ársskýrslu ÍA ásamt ársskýrslum aðildarfélaga íA
http://ia.is/wp-content/uploads/2017/04/arsskyrsla_ia_2016_med_adildarfelogum-1.pdf
Ákveðið hefur verið að veita eftirtöldum aðilum bandalagsmerki ÍA á ársþinginu fyrir þeirra mikla framlag til íþróttastarfsins í gegnum árin:
Anna Bjarnadóttir
Bjarney Guðbjörnsdóttir
Guðbjörg Árnadóttir
Guðlaug Sverrisdóttir
Gunnar Haukur Kristinsson
Hannibal Hauksson
Harpa Hrönn Finnbogadóttir
Hörður Kári Jóhannesson
Írena Rut Jónsdóttir
Jóhanna Hallsdóttir
Sigurður Jónsson
Stefán Jónsson
Þorbjörg Magnúsdóttir
Örn Arnarson