Reiðnámskeið fyrir krakka í Dreyra.
Reiðnámskeið fyrir börn (4 ára? til 12 ára?) verður haldið í apríl.
Námskeiðið er ætlað fyrir börn sem eru óvön/óörugg og vilja auka öryggi sitt á hestbaki og bæta/læra stjórnun fararskjótans.
Gert er ráð fyrir 5 skiptum og fyrsti tíminn verður síðdegis þann 19. apríl.
Kennari verður Helena Bergström og kennt verður bæði í reiðskemmu Borgartúns (Æðaroddi 36) og útí í reiðgerðinu ef veður leyfir.
Áframhaldandi námskeiðsplan (dagsetningar) verður ákveðið í samráði við þátttakendur og tekur mið af fjölda þátttakenda, en miðað er við að kennsla fari fram síðdegis á virkum degi.
Verð er 3500 krónur.
Skráningarberist á netfangið fjolalindg@gmail.com
Með kveðju
Æskulýðsnefnd Dreyra.