ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsbanki og Leynir endurnýja samning

Íslandsbanki og Leynir endurnýja samning

30/03/17

#2D2D33

Golfklúbburinn Leynir og Íslandsbanki Akranesi endurnýju samstarfssamning fimmtudaginn 30. mars 2017. Magnús D. Brandsson útibússtjóri Íslandsbanka og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjórir Leynis undirrituðu saminginn.
Íslandsbanki hefur til margra ára stutt vel við barna og unglingastarf félagsins en samstarfsaðilar af þessu tagi eru afar mikilvægir þegar kemur að uppbyggingu á slíku starfi og færir Golfklúbburinn Leynir Íslandsbanka kærar þakkir fyrir.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content