FEIF Youth Camp verður í Belgíu í sumar. Frábærar sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára.
Umsóknarfrestur er til og með 3.apríl 2017
Á myndinni eru íslensku ungmennin ásamt fararstjórum sem tóku þátt í Youth Camp árið 2013 í Noregi, þar á meðal 2 unglingar frá Dreyra sem voru hæst ánægð með ferðina 🙂
Kynnið ykkur málin á www. lhhestar.is