27 sundmenn frá IA stungu sér í laugina á Fjölnismóti um helgina og enn og aftur stóðu krakkarnir sig frábærlega.
Samtals voru settar 94 nýjar bætingar og fjórir sundmenn bættu sig í öllum sínum greinum yfir helgina en það voru þau Erlend Magnùsson, Erna Þórarinsdóttir, Arna Karen Gísladóttir og Kristín Ólína Guðbjartsdóttir.
Allir sundmennirnir sýndu mikið hugrekki, þau yngstu með því að synda lengri greinar en áður, eins og 200m skrið og 200m fjórsund.
Þau eldri byrjuðu daginn með erfiðri og langri æfingu í Hafnafirði þar sem synt var 5,8 kílómetra og voru þau svo mætt 50 min seinna á sundmótið þar sem þau náðu samt að bæta sinn besta tíma eða voru mjög nálægt honum.
Á Akranes voru teknar samtals 31 medalíur : 11 gull, 9 silfur og 11 brons.
Þau sem unnu til verðlauna voru :
Sindri Andreas Bjarnason
Erlend Magnússon
Kristján Magnússon
Sævar Berg Sigurðsson
Bjarni Snær Skarphéðinsson
Tómas Týr Tómasson
Rafael Andri Williamsson
Ngozi Jóhanna Eze
Arna Karen Gisladóttir
Kristín Ólina Guðbjarstdóttir
Guðbjörg Bjartey Gudmundardóttir
Ánita Sól Gunnarsdóttir
Ásgerður Jing Laufeyjardóttir
Ragnheiður Karen Ólafsdóttir
Erna þórarinnsdóttir
Brynhildur Traustadóttir
Hér er hægt að sjá úrslit: http://ia.is/wp-content/uploads/2016/04/Fjolnisres.pdf