ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

16/08/16

logo-black-yellow-detailed-2

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er takmarkaður fjöldi sem kemst að í hverjum hópi. Smella hér til að fara í Nóra og skrá þáttöku.

Æfingar eru sem hér segir:

Þriðjudagar Fimmtudagar Laugardagar
10.30-12.00 4-10. bekkur
14.00-14.45 1-2. bekkur 1-2. bekkur
14.45-15.50 3-4. bekkur 3-4. bekkur
15.50-17.00 5-10 bekkur 5-10 bekkur

Í haust verður líka kannað með áhuga fyrir “fullorðið” fólk á að koma og æfa klifur.

Öllum ÍA klifrurum stendur til boða að taka þátt á klifurmótum undir merkjum ÍA en þátttaka er háð leyfi foreldra og í samráði við þjálfara. Nánar um tímasetningar mótanna síðar, en félögin eru að skipuleggja þau þessa dagana.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content