Nýtt sundtimabil byrjaði í dag með æfingu hjá krökkum fæddum 2002 og eldri.
B og C hópar byrja svo mánudaginn 8 ágúst.
Yngri hóparnir og sundnámskeiðin byrja í enda ágúst eða byrjun september.
Við munum fljótlega setja inn nánari upplýsingar um tímasetningar áwww.ia.is og einnig opna fyrir skráningar.
Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband á netfangið sundfelag@sundfelag.com