Vetrarleikar Dreyra nr. 2 verða haldnir miðvikudaginn 13. april kl 18:00.
Keppt verður í fjórgangi sem fer fram á hringvellinum á Æðarodda..
Keppnisflokkar:
polla og barnaflokk með frjálsri aðferð.
Unglingar, ungmenni, 2. flokkur og 1. flokkur.
Skráningin fer fram í Sportfeng. skráningargjald er 2000 fyrir 1. flokk 2. flokk og ungmenni, og frítt fyrir unglinga, börn og polla.
Skráningu líkur á miðnætti þriðjudaginn 12. april.
Koma svo félgar og verum með og gerum þetta að skemmtilegu móti.
Mótanefnd Dreyra.