ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Glæsilegur árangur á Kópavogsmóti í kraftlyftingum

Glæsilegur árangur á Kópavogsmóti í kraftlyftingum

06/06/10

#2D2D33

Sex keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness voru skráðir til keppni á kópavogsmótið í Kraftlyftingum sem fram fór í gær (laugardaginn 5. júní) en þeir voru:

Lára Bogey Finnbogadóttir (+90 kg)
Arnar Dór Hlynsson (-67,5 kg)
Guðfinnur Gústavsson (-82,5 kg)
Eyþór Örn Gunnarsson (-100 kg)
Sigfús Helgi Kristinsson (-125 kg)
Bjarni Már Stefánsson (+125 kg)

– Heildarúrslit má finna á vef Kraftlyftingasambands Íslands
– Umfjöllun um mótið á vef kraftlyftingadeildar Breiðabliks

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content