Kraftlyftingafélag Akraness mun standa fyrir BEKKPRESSUGRILLI á þjóðhátíðardaginn 17. júní í skógræktinni á Akanesi.Komdu og fáðu þér pulsu og kók!Þeir karlar sem lyfta 100 kg í bekkpressu og konur sem lyfta 50 kg fá fría pulsu og kók!Fyrir þá sem vilja styrkja gott málefni og efla aðstöðu til kraftlyftinga á Akranesi býðst að skrá sig í félagið á staðnum. Árgjaldið er aumar 2.500 krónur.
Facebook viðburður