Mánudaginn 7.jan hefjum við æfingar að nýju skv. stundatöflu. Það hafa verið gerðar smávæginlegar breytingar á stundatöflunni, krakkahópurinn skiptist í tvent og það verða 2 æfingar á viku fyrir hvorn hóp. Aðrir tímar haldast óbreyttir.
Við verðum með opið hús miðvikudaginn 16.jan kl.17 – 19 – nánari upplýsingar síðar.
Kv. Stjórnin