Firmakeppni Dreyra verður að venju haldinn 1. maí n.k. í Æðarodda.
Keppni hefst kl: 14.
Keppt verður í polla,- barna,- unglinga, – kvenna, og karlaflokki.
Skráning á staðnum milli 12:30 -13:00.
Minnum félagsmenn á að koma með góðgæti á kökuhlaðborðið.
Sjáumst og höldum glaðan dag saman.