Reykjavíkurmeistramótið í hestaíþróttum var haldið í síðustu viku og voru úrslit riðin um helgina. Mótið var með því allra stærsta sem gerist en skráningar voru alls um 700.
Dreyrafélagarnir Jakob Sigurðsson og Svandís Lilja Stefánsdóttir tóku þátt í mótinu og náðu góðum árangri.