Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember n.k. kl. 17:30 í golfskála GL til að kynna fyrir félagsmönnum skýrslu sem stjórn GL fékk Tom Mackenzie golfvallarhönnuð til gera í júlí og ágúst í sumar. Vinna Tom Mackenzie fólst í að gera úttekt á vellinum og koma með tillögur að mögulegum breytingum.
Finna má skýrslu Tom Mackenzie á heimasíðu GL www.leynir.is ef félagsmenn vilja kynna sér hana undir Um klúbbinnSkrár – skjöl.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér tillögur Tom Mackenzie.