ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

8 liða úrslit Bikarkeppni karla

8 liða úrslit Bikarkeppni karla

03/02/12

#2D2D33

Í gærkvöldi fór fram leikur í 8 liða úrslitum Bikarkeppni K.L.Í þar sem ÍA mætti KR-A.
Fór leikurinn fram í Keilusal Akraness og er óhætt að segja að spennan hafi verið í aðalhlutverki.
Skagamenn töpuðu fyrsta leik en unnu svo næsta og var þá orðið ljóst að þessi viðreign þyrtti að lágmarki fjóra leiki til að fá úrslit. Þriðja leikinn unnu svo ÍA og var ÍA þá kominn með tvo sigra og þurti þá að vinna næsta leik til að tryggja sér sigurinn en KR-A kom sterkt til baka og unnu fjórða leikinn því þurfti að gípa til framlengingar til að fá úrslit.
Í framlengingunni unnu svo ÍA með fjórum pinnum og eru því komnir áfram í 4 liða úrslit sem fara fram Þann 10 Apríl.
En svona fóru leikar
ÍA 679 – 879 – 760 – 691 – 146
KR-A 692 – 726 – 669 – 735 – 142

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content