ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi

24/06/16

IMG_0738

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi

Í dag setti Már Gunnarsson sem syndir fyrir ÍRB í Reykjanesbæ Íslandsmet í 400m fjórsundi í flokki blindra og sjónskertra. Már, sem syndir í flokknum S12 synti á glæsilegum tíma 5.41.39 sekúndum. Þjálfari Más hjá ÍRB er Steindór Gunnarsson og landsliðsþjálfari hans er Kristín Guðmundsdóttir.

Már sem er afar liðtækur píanóleikari hefur unnið hug og hjörtu keppenda og starfsmanna mótsins en hann hefur spilað á píanóið í matsal Grundaskóla við dynjandi lófatak viðstaddra.

Til hamingju með góðan árangur Már!

 

IMG_0738 IMG_0742

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content