Daníel Jónsson aftur með námskeið – 8. apríl n.k.

Daníel Jónsson mun koma aftur og halda námskeið í reiðhöllinni á Litlu Fellsöxl  laugardaginn  8. apríl n.k. Þau sem voru á námskeiðinu fyrir  2 vikum hafa forgang en annars eru ALLIR velkomnir sem hafa áhuga á að bæta gæðinginn sinn.  Takmarkaður fjöldi kemst að. Einkatími – verð 8500. Skráning berist á dreyri@gmail.com fyrir miðvikudaginn 5. […]

Hnefaleikamenn í keppnisferð í Danmörku

Frétt af skagafrettir.is „Þetta var skemmtilegur bardagi og mikil reynsla sem ég fékk út úr þessu,“ segir Bjarni Þór Benediktsson hnefaleikakappi frá Akranesi sem keppti á móti í Danmörku í olympískum hnefaleikum um s.l. helgi. „Ég mætti mjög sterkum keppenda frá Svíþjóð í bardaganum og ég lærði mikið af þeim bardaga. Hann var mun sterkari, […]