Stúlkurnar í 2.fl kvenna urðu í örðu sæti B liða á Íslandsmótinu í sumar. Þær enduðu með 20 stig í riðlinum og því í örðu sæti. Þær spila því í A riðli á næsta ári. Margar af þessum stelpum spiluðu bæði með 3.flokki kvenna, 2 flokki kvenna og meistaraflokki kvenna. Til hamingju með það stelpur!
Hér eru stúlkurnar sem fengu silfurverðlaun í gær.
Áfram ÍA.