Aðildarfélög ÍA, Akraneskaupstaður, Heilsueflandi samfélag og UMFÍ bjóða þér að taka þátt í Hreyfiviku.
Á Akranesi getur þú valið um 18 viðburði, allir gefa sína vinnu þannig að það er frítt að taka þátt, fyrir ALLA.
Prófum eitthvað nýtt þessa vikuna!