Skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara

ÍA ætlar að bjóða upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara og aðstoðarþjálfara aðildarfélaga íþróttabandalagsins. Námskeiðið er ætlað þeim þjálfurum sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita...

read more

Sýnum karakter – Um verkefnið

Hefur þú kynnt þér verkefnið „Sýnum karakter“ ? Verkefnið er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum. Hugmyndafræði þess byggir á að hægt sé að þjálfa og...

read more

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Opið er fyrir umsóknir til 1. október 2018, kl. 16:00 Styrkir eru veittir til eftirfarandi verkefna: sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana útbreiðslu- og fræðsluverkefna , sérstök áhersla verður...

read more

Einka- og hópþjálfun í þrekaðstöðu ÍA

Vissir þú að í þrekaðstöðu ÍA starfa menntaðir og þaulreyndir einkaþjálfarar sem bjóða uppá einkaþjálfun. Einkaþjálfun er góður kostur sem hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja æfingar en einnig þeim sem eru lengra komnir. Einkaþjálfararnir eru sjálfstætt starfandi...

read more

Ókeypis markþjálfun fyrir iðkendur ÍA

Iðkendum, þjálfurum og starfsmönnum, innan aðildarfélaga ÍA stendur nú til boða að nýta sér markþjálfun. Um er að ræða tímabundið verkefni sem er styrkt af Akraneskaupstað og ÍA. Boðið verður uppá: -Einstaklingssamtöl: sem sniðin eru að hverjum og einum einstaklingi....

read more

Lýðheilsugöngur á Akranesi

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akranes í samstarfi við Ferðafélag Íslands endurtaka leikinn frá síðasta ári og bjóða upp á lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september. Frábærir sjálfboðaliðar leiða göngurnar og verður frítt í sund að loknum göngum fyrir...

read more