Skemmtisólarhringur UMFÍ

Ungmennaráð UMFÍ býður ungmennum 16 ára og eldri til þátttöku á sólarhingsviðburði föstudaginn 12. október. Dagskrá viðburðarins er fjölbreytt og skemmtileg en hún hefst klukkan 17:00 í Þjónustumiðstöð UMFÍ Sigtúni 42. Ástráður félag um forvarnarstarf...

read more

Vel sóttur fyrirlestur um viðbrögð við ofbeldi í íþróttum

Mánudaginn 24. september fengum við Hafdísi Ingu Hinriksdóttur félagsráðgjafa til okkar en hún var með erindi fyrir starfsmenn, þjálfara og stjórnarmeðlimi aðildarfélaga ÍA. Fyrirlesturinn var um ofbeldi í íþróttum og hvernig bregðast eigi við ef slík mál koma upp og...

read more

Styrktarsjóðir – sæktu um!

Nú er verið að auglýsa nokkra styrktarsjóði sem aðildarfélög ÍA geta sótt um í. Við hvetjum að sjálfsögðu öll aðildarfélög ÍA til að sækja um styrki í þessa sjóði. Þeir sem hafa nú þegar auglýst eftir umsóknum eru: Íþróttasjóður, umsóknarfrestur fyrir 1. október kl....

read more

Skráning í keilu í Nóra

Nú er hægt að skrá í keilu í Nóra. Æfingatíma er hægt að sjá hér  Nýir iðkendur eru hvattið til að koma og prufa þessa skemmtilegu íþrótt.

read more

Þjálfarastyrkir auglýstir til umsóknar

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á...

read more

Skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara

ÍA ætlar að bjóða upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara og aðstoðarþjálfara aðildarfélaga íþróttabandalagsins. Námskeiðið er ætlað þeim þjálfurum sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita...

read more

Sýnum karakter – Um verkefnið

Hefur þú kynnt þér verkefnið „Sýnum karakter“ ? Verkefnið er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum. Hugmyndafræði þess byggir á að hægt sé að þjálfa og...

read more

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Opið er fyrir umsóknir til 1. október 2018, kl. 16:00 Styrkir eru veittir til eftirfarandi verkefna: sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana útbreiðslu- og fræðsluverkefna , sérstök áhersla verður...

read more

Einka- og hópþjálfun í þrekaðstöðu ÍA

Vissir þú að í þrekaðstöðu ÍA starfa menntaðir og þaulreyndir einkaþjálfarar sem bjóða uppá einkaþjálfun. Einkaþjálfun er góður kostur sem hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja æfingar en einnig þeim sem eru lengra komnir. Einkaþjálfararnir eru sjálfstætt starfandi...

read more

Ókeypis markþjálfun fyrir iðkendur ÍA

Iðkendum, þjálfurum og starfsmönnum, innan aðildarfélaga ÍA stendur nú til boða að nýta sér markþjálfun. Um er að ræða tímabundið verkefni sem er styrkt af Akraneskaupstað og ÍA. Boðið verður uppá: -Einstaklingssamtöl: sem sniðin eru að hverjum og einum einstaklingi....

read more