Þrekaðstaða á Jaðarsbökkum lokar tímabundið

Þrekaðstaða á Jaðarsbökkum lokar tímabundið

Sem viðbrögð við fyrirmælum stjórnvalda vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að loka þrekaðstöðu á Jaðarsbökkum tímabundið frá hádegi 31. júlí. Lokunin verður endurskoðuð 10. ágúst miðað við fyrirmæli frá stjórnvöldum og samráð við...

read more

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Á hádegi þann 31. júlí taka gildi hertar aðgerðir innanlands vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur tilmælin og fara...

read more
Ánægjuvogin – Gaman á æfingum

Ánægjuvogin – Gaman á æfingum

Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi. Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan: Ánægjuvogin 2020 pdf Nánar má...

read more
Karlalandsliðið í fimleikum mætir á Akranes 22. júlí.

Karlalandsliðið í fimleikum mætir á Akranes 22. júlí.

Karlalandsliðið í fimleikum kemur á Akranes miðvikudaginn 22.júlí og verður með sýningu í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Fimleikafélagið hvetur alla sem áhuga hafa á fimleikum að koma á sýninguna og krökkunum er boðið á æfingu með strákunum að leik loknum  ...

read more
Ánægjuvogin – Ánægja með þjálfarann

Ánægjuvogin – Ánægja með þjálfarann

Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi. Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan: Ánægjuvogin 2020 pdf Nánar má...

read more
Nýr framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness

Nýr framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness

Guðmunda Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness í stað Hildar Karenar Aðalsteinsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Guðmunda kemur til starfa frá Íþróttafélagi Reykjavíkur þar sem hún var verkefnastjóri /...

read more
Ánægjuvogin – Ánægja með æfingaðastöðuna

Ánægjuvogin – Ánægja með æfingaðastöðuna

Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi.Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan:Ánægjuvogin 2020 pdfNánar má...

read more
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það markmið að auka öryggi í íþrótta- og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna....

read more
Ráðgjöf í íþróttasálfræði – síðustu tímarnir

Ráðgjöf í íþróttasálfræði – síðustu tímarnir

Nú eru aðeins nokkrir tímar eftir af þjónustu íþróttasálfræðings, ykkur að kostnaðarlausu. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri  sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er um að gera að nýta sér síðustu tímana sem verða að boði...

read more
Ánægjuvogin – Ánægja með íþróttafélagið

Ánægjuvogin – Ánægja með íþróttafélagið

Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi. Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan: Ánægjuvogin 2020...

read more
Unglingalandsmóti frestað um eitt ár

Unglingalandsmóti frestað um eitt ár

Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið í samræmi við sóttvarnarlækni og Almannavarnir að fresta mótinu um ár. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð og hefur hún verið ein af stærstu og fjölmennustu hátíðunum um...

read more
Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar

Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar

Þann 7. júlí sl. opnaði Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, Hreyfistöðvar í Garðalundi en þar eru ellefu upplýsingaskilti með leiðbeiningum um æfingar. Hreyfistöðvar í Garðalundi eru hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og er verkefnið...

read more
Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

þann 3.júlí sendi Fimleikasamband Íslands út landsliðshópa sína. Guðrún Juliane Unnarsdóttir 16 ára skagamær var valin í stúlknaliðið. Fyrir átti Fimleikafélagið landsliðsþjálfara, en Þórdís Þráinsdóttir er landsliðsþjálfari með blandaðað lið unglinga. Fimleikafélagið...

read more
Hreyfistöðvar í Garðalundi

Hreyfistöðvar í Garðalundi

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á uppsetningu Hreyfistöðva í Garðalundi. Verkefnið er hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og snýr að uppsetningu 11 hreyfistöðva í Garðalundi sem eiga að stuðla að aukinni hreyfingu gesta í...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum