Íslandsmeistari í klifri

Íslandsmeistari í klifri

Skagastúlkur voru sigursælar á Íslandsmeistaramótinu í klifri um liðina helgi 13-14 nóv., þegar fjórða og síðasta mót grjótglímu mótaraðarinnar (e. bouldering) fór fram. Þórkatla Þyrí Sturludóttir  varð Íslandsmeistari í C flokki (stúlkur fæddar 2008 og 2009) og Ester...

read more
Þreksalur – skráningarskylda og takmarkanir

Þreksalur – skráningarskylda og takmarkanir

ÍA vill vekja athygli á takmörkunum í þreksölum á Jaðarsbökkum vegna mikilla smita í samfélaginu. Vegna þrengsla í þreksölum á Jaðarsbökkum verðum við að grípa til takmarkanna. Það verður skráningarskylda frá og með morgundeginum 13. nóvember , en einnig...

read more
Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra

Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra

Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir. Reglugerðin mun gilda 13. nóvember - 8. desember nema annað verði tilgreint.  Eftirfarandi eru helstu atriði er snerta íþróttahreyfinguna:  Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns og...

read more
Tökum þátt og syndum

Tökum þátt og syndum

Nú stingum við okkur til sunds og syndum hringinn í kringum landið! ÍA hvetur Skagamenn til þess að taka þátt í landsátaki í sundi og skrá ykkar vegalengd í hvert skipti sem þið syndið inn á www.syndum.is Til þess að taka þátt þarf að skrá sig inn...

read more
Opnum á ný

Opnum á ný

Ákveðið hefur verið að opna allt aftur hjá ÍA Þreksalir á Jaðarsbökkum opna kl. 6 mánudaginn 8. nóvember. Viljum við minna á 1 meters fjarlægðarmörk gilda og viljum við biðja fólk um að virða það. Allir þurfa að passa upp á sínar persónulegu sóttvarnir og fara...

read more
Þreksalir á Jaðarsbökkum loka aftur

Þreksalir á Jaðarsbökkum loka aftur

Því miður verðum við að tilkynna lokun á þreksölum á Jaðarsbökkum. Þreksalur lokar frá og með kl. 14:00 í dag, fimmtudag 04.11.2021 til mánudagsins 08.11.2021. Þetta er gert vegna stöðunnar sem upp er komin á Akranesi. Vonumst til þess að geta opnað aftur kl. 06 á...

read more
Allar æfingar falla niður í ljósi stöðunnar á Akranesi

Allar æfingar falla niður í ljósi stöðunnar á Akranesi

Í ljósi stöðunnar sem upp er komin á Akranesi, ætlum við að sýna samfélagslega ábyrgð og fella ALLAR æfingar niður frá með núna fimmtudaginn 4.11.2021 til mánudagsins 8.11.2021 hið minnsta. Þetta er gert til þess að lágmarka enn frekari útbreiðlsu á smitum eins og...

read more
Stofnþing Klifursambands Íslands

Stofnþing Klifursambands Íslands

Stofnþing Klifursambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal  27. september 2021. Með stofnun þessa nýja sérsambands eru sérsambönd ÍSÍ orðin 34 talsins. Sex íþróttahéruð og sex íþróttafélög áttu þingfulltrúa á þinginu. Manuela Magnúsdóttir var kjörin...

read more

Leikfimi fyrir eldri borgara

Fimleikafélagið býður upp á leikfimi fyrir eldri borgara á þriðjudagsmorgun kl 10-11 í fimleikasalnum okkar í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Námskeiðið er 4 skipti og hefst 5 október. Áherslur námskeiðsins eru líkamsnudd með frauð rúllum, léttar æfingar og teygjur...

read more
Skemmtilegur fyrirlestur á morgun 22. september

Skemmtilegur fyrirlestur á morgun 22. september

Byrjum hreyfiviku ÍSÍ á því að hreyfa hausinn og hlusta á fyrirlestur. Dr. Viðar Halldórsson prófessor í íþróttafélagsfræði kemur og  flytur fyrirlestur um áhugaverð málefni tengt íþróttum, áhugahvöt, samskiptum og fleira. Verður í  Frístundamiðstöðinn við Garðavelli....

read more
Kvennahlaup var 11. sept

Kvennahlaup var 11. sept

Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá var haldið á Akranesi þann 11. september s.l.  Þátttakendur fengu mjög flott veður til hlaupsins, en veðurspá hafði ekki verið góð fyrir daginn. Um 20 konur - stúlkur tóku þátt að þessu sinni. 3.fl. kvenna í knattspyrnu tóku stóran þátt í...

read more
Minningarorð frá Badmintonfélaginu

Minningarorð frá Badmintonfélaginu

Í dag minnumst við Harðar Ragnarssonar sem lést þriðjudaginn 7. september og verður jarðsunginn í dag 16. september. Hörður var einn af stofnendum Badmintonfélags Akraness og jafnframt fyrsti formaður þess. Hörður á heiðurinn á merki félagsins en hann fékk Smára...

read more
Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara

Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara

Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara í Boccia. Æfingar eru 2x í viku. mánudaga og miðvikudaga klukkan 18.00. Frekari upplýsingar veitir Freyja Þöll í síma 849-2206. Einnig er hægt að senda fyrirspurn og  umsóknir á...

read more
Framlengdur sérstakur frístundastyrkur

Framlengdur sérstakur frístundastyrkur

Félags- og barnamálaráðherra hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og verður nú hægt að sækja um styrki út árið 2021. Þá...

read more
Verkferlar

Verkferlar

Til upplýsinga Kæru félgasmenn, forráðamenn og almennir  ÍA-ingar Í ljósi umræðunar undanfarna daga viljum við upplýsa alla okkar félagsmenn um þá verkferla og þann vettvang sem ÍA nýtir sér við aðstoð tilkynninga og úrvinnslu slíkra málefna. Mikilvægt er að...

read more

ÍA – Sportabler

Skráning og greiðsla

 

 

 

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum