Lífshlaupið 2019 hefst 6. febrúar.

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val...

read more

Höfuðhögg í íþróttum – súpufundur

Miðvikudaginn 6. febrúar frá 12:00-13:00 munu ÍSÍ og KSÍ standa fyrir súpufundi á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.   Viðfangsefnið er höfuðhögg/heilahristingur í íþróttum. Þar mun Lára Ósk Eggertsdóttir Classens sem er læknir á bráðamóttöku halda...

read more

Hátíðarsalur laus um fermingar

Hátíðarsalurinn á Jaðarsbökkum er laus til útleigu fermingarhelgina 6. – 7. apríl. Áhugasamir sendi tölvupóst á salarleiga@akraneskaupstadur.is Fyrstur kemur, fystur fær!

read more

Skráning er hafin i sundskólanum.

        Ungbarnasund fædd 2015-2018 Sunnudagar  (verð 12.500) 09.30-10.10   Ungbarnasund byrjendur (2018) 10.10-10.50   Ungbarnasund framhald  (2018) 10.50-11.30   Börn fædd  2017 11.30-12.10   Börn fædd  2015-2016 Kennari: Hlín Hilmarsdóttir  Nánari upplýsingar...

read more

Eru íþróttir leikvangur ofbeldis?

Í tengslum við Reykjavik International Games 2019 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Ungmennafélag Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu um íþróttir og ofbeldi....

read more

Nýtt ár hefst af krafti hjá okkur hjá ÍA því á næsta miðvikudag (9. janúar) Fáum við Jóhannes Guðlaugsson til að segja frá því hvernig hægt sé að nýta verkefnið „Sýnum Karakter“ betur í þjálfun. Jóhannes Guðlaugsson er Skagamaður og yfirþjálfari hjá ÍR en hann hefur...

read more

Valdís Þóra er íþróttamaður Akraness 2018

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins á Akranesi 2018 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hestaíþróttamaðurinn Jakob Svavar Sigurðarson varð annar í kjörinu og Stefán Gísli Örlygsson...

read more

Sundnámskeið

Sæl öll og gleðilegt nýtt ár. Vegna seinkunar á framkvæmdum í Bjarnalaug getum við ekki sagt fyrir víst hvenær við getum hafið námskeiðin okkar þar, en við munum auglýsa það um leið og við fáum nánari upplýsingar frá Akraneslaupsstað sem þeir ætla að gefa okkur í lok...

read more

Þrettándagleði og Íþróttamaður Akraness

Þrettándabrennan verður haldin sunnudaginn 6. janúar við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst kl. 17 við Þorpið, Þjóðbraut 13. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 17:30. Að því loknu býður ÍA gestum í íþróttahúsið á...

read more

Val á Íþróttamanni Akraness 2018

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2018. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í íbúagátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 21. desember...

read more