Vetrarfrí á Akranesi

Framundan er vetrarfrí á Akranesi dagana 17. - 21. október og verður í boði ýmis afþreying fyrir fjölskylduna. Má meðal annars nefna sundknattleik, ratleikur, opnir tímar hjá íþróttafélögum, fjölskyldusamvera í bókasafninu og margt fleira. Hér inn á...

read more

Höfuðáverkar í íþróttum

Í ljósi umræðu í fjölmiðlum um afleiðingar heilahristings og höfuðáverka hjá íþróttafólki er vert að benda á fræðsluefni sem er að finna á heimasíðu ÍSÍ. https://vimeo.com/307047253 https://vimeo.com/307047228 Hér er einnig að finna leiðbeiningar sem koma frá KSÍ og...

read more
Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Það voru margir sem komu við á ÍA "básinn" í Grundaskóla á viðtalsdegi. í gær. Hildur Karen frá ÍA veitti ýmsar upplýsingar til foreldra um það fjölbreytta íþróttastarf sem stendur til boða hjá aðildarfélögum ÍA, s.s. um æfingartöflur og tómstundaávísanir...

read more
Innanfélagsmót í KATA 13. október og vetrarfrí

Innanfélagsmót í KATA 13. október og vetrarfrí

Sunnudaginn 13. október næstkomandi verður innanfélagsmót í KATA hjá Karatefélagi Akraness. Mótið verður í stóra sal íþróttahússins á Jaðarsbökkum og stendur frá 12:00 til um það bil 14:00. Eftir mótið verður keppendum boðið upp á pizzu og leiki. Gert er ráð fyrir að...

read more
Undirritun samnings um heilsueflandi samfélag

Undirritun samnings um heilsueflandi samfélag

Þann 1. október síðastliðinn undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri og Alma D. Möller, landlæknir, samning um innleiðingu Heilsueflandi samfélags á Akranesi. Með samningnum skuldbindur Akraneskaupstaður sig til að innleiða markmið...

read more

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi....

read more

Fjörug körfuboltavertíð framundan

Nú eru haustlaufin byrjuð að falla og norðurljósin komin á kreik. Það þýðir að nú bar eitt, körfuboltavertíðin er að fara af stað og mikið fjör framundan. Strákarnir okkar í 10.flokki hófu vertíðina með því að landa glæsilegum sigri á ÍR á miðvikdaginn sl. 97 - 81 í...

read more
Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Það viðraði sérstaklega vel fyrir göngumenn í fjórðu og síðustu lýðheilsugöngu ársins en gengið um Vallanes í landi Hvítaness við Grunnafjörð undir styrkri leiðsögn Hjördísar Hjartardóttur og Elís Þórs Sigurðssonar. Um 40 göngumenn nutu útiverunnar og...

read more

Lærdómssamfélagið Akranes, 2. október

Þann 2. október næstkomandi verður haldið íbúaþing sem hefur fengið heitið „Lærdómssamfélagið Akranes" og verður haldið í húsakynnum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þingið mun fjalla um mennta- og frístundamál og hvað felst í því að búa í lærdómssamfélagi....

read more
Reynisrétt í hressandi haustveðri

Reynisrétt í hressandi haustveðri

Þeir létu ekki rok og rigningu hafa áhrif á sig, göngumennirnir sem mætti í fræðandi göngu frá bílastæðinu við Akrafjall inn að Reynisrétt og til baka. Örnefni svæðisins voru skoðuð og saga fjallsins rædd undir styrkri stjórn Eydísar Líndal...

read more
Vel mætt í strandgönguna

Vel mætt í strandgönguna

Um 40 manns mættu í fræðandi strandgöngu með þeim Önnu Bjarnadóttur og Hallberu Jóhannesdóttur miðvikudaginn 11. september sl. Gangan hófst við listaverkið “Himnaríki” sem staðsett er rétt innan við Höfða og var gengið meðfram ströndinni að tjaldstæðinu við...

read more
Góð mæting í fyrstu lýðheilsugönguna af fjórum

Góð mæting í fyrstu lýðheilsugönguna af fjórum

Góð mæting var í fyrstu lýðheilsugöngu haustsins á Akranesi í fallegu veðri miðvikudaninn 4. september sl. Þar fræddi Katrín Leifsdóttir göngumenn um Slögu, skógræktarsvæði Skógræktarfélags Akraness í Akrafjalli á meðan gengið var um svæðið....

read more
BeActive dagurinn nk. laugardag, 7. september

BeActive dagurinn nk. laugardag, 7. september

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) fer fram í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri,...

read more
Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Ungbarnasund er skemmtileg samvera fyrir börn og foreldra. 10.30-11.10  Framhald II, börn frá 12-24 mánaða 11.20-12.00  Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða 12.10-12.50  Framhald I, börn frá 5-12 mánaða. Verð: 13000,-   Kennt er á sunnudögum i Bjarnalaug í  8 skipti....

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum