Æfingatöflur íþróttaaðstöðu Akraneskaupastaðar og ÍA
Aðalfundur Fimleikafélags Akraness 2021
Aðalfundur Fimleikafélags Akranes verður haldinn mánudaginn 8.mars n.k. kl. 19.30 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50 manna fund. Hér að neðan fylgir ársreikningur...
Opnum Stóra þreksalinn á Jaðarsbökkum !
Loksins getum við opnað stóra þreksalinn á Jaðarsbökkum fyrir almenning á morgun 24. febrúar kl. 6 og opið til kl. 20 Helgar opnun 10 til 16 laugardag og sunnudag Það eru miklar takmarkanir í gildi og Jaðarsbakkar ekki byggðir sem þrekmiðstöð í upphafi. Við verðum að...
Fengu loksins ávísunina – Grundaskóli
Gaman að lesa þessa frétt af mbl.is, vel gert Grundaskóli !! til hamingju og takk fyrir að velja ÍA. "Nemendur við Grundaskóla á Akranesi tóku í dag við ávísun frá UMFÍ og Kristal upp á 50.000 krónur, sem þeir unnu með þátttöku í Hreyfiviku félagsins í...
Engar breytingar strax á Jaðarsbökkum
Að gefnu tilefni viljum við hjá ÍA koma því á framfæri að ekki verður breyting á opnun þreksala á Jaðarsbökkum strax 8. febrúar. Til að framfylgja sóttvarnarreglum og reglum um skráningu og fjölda þarf ÍA að fá, í samstarfi við Akraneskaupstað, lengri tíma til þess...
Skaginn – Þorgeir og Ellert styrkja ÍA
Fjórða árið í röð sýna eigendur og starfsmenn Skagans - Þorgeirs & Ellert mikinn rausnarskap með því að styrkja íþróttahreyfinguna á Akranesi um 3 milljónir króna. Fyrir þann stuðning sem Íþróttabandalagið finnur í orðum og í verki er bandalagið mjög...
Lífshlaupið 2021
Lífshlaupið hefst 3.febrúar nk. - Allir eru hvattir til þess að taka þátt !!Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.Forsaga Lífshlaupsins er að árið 2005 skipaði þáverandi...
Þorrablót – heimsendingar og pantanir
Það styttist í árlegt þorrablót Skagamanna, sem nú verður öðruvísi en alls ekki verra síður en svo.Þorrablót SkagamannaÞau frábæru veitingahús okkar Skagamanna Gamla Kaupfélagið og Galito ætla að bjóða upp á Þorra-, -bakka,-öskjur eða smáréttaveislu Hvað...
AKRANESKAUPSTAÐUR HÆKKAR FRAMLAG TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS ÍA
Ánægjulegar fréttir sem birtast á heimasíðu Akraneskaupstað í dag ! Akraneskaupstaður hefur um langt árabil stutt vel við rekstur Íþróttabandalags Akraness og aðildarfélaga þess. Þessu til staðfestingar hefur verið í gildi samningur á milli Akraneskaupstaðar og...
50 ára Keppnisafmæli Til hamingju
Íþróttabandalag Akraness óskar Körfuknattleiksfélaginu innilega til hamingju með daginn !! Körfubolti hefur verið æfður og spilaður all lengi á Skaganum eða frá 1968 og keppti formlega í fyrsta sinn árið 1970 Körfuknattleiksfélagið var síðan stofnað þann 9. janúar...
Íþróttamaður Akraness 2020
Úrslit í kjöri Íþróttamanns Akraness voru gerð ljós í kvöld í beinu streymi frá ÍATV við óvenjulegar aðstæður. Frábært og kraftmikið íþróttafólk sem tilnefnt var fyrir þetta kjör 2020 eftir óvenjulegt ár. Í þremur efstu sætunum voru Guðrún Julianne Unnarsdóttir...
Íþróttamaður Akraness 2020
Þann 6. janúar verður gert ljóst hver kjörin var íþróttamaður Akraness árið 2020. Allt verður með breyttu sniði og ætlar ÍATV að streyma frá þeim viðburði þegar úrslitin verða kunngerð og fer afhending verðlauna fram í Frístundamiðstöðinni við Garðavelli...
Skráning er hafin fyrir vorönn
Fimleikafélagið hefur opnað fyrir skráningar á vorönnina í Nóra.
Áramótakveðja ÍA
Kosning um íþróttamann Akraness árið 2020
Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2020. Athöfnin verður með breyttu sniði þetta árið eins og margt annað og verður streymt í gegnum IATV frá frístundamiðstöð Akraness við Garðavelli 15 mínutum eftir lok...
Áskorun íþróttahéraða
Áskorun íþróttahéraða! Íþróttahreyfingin fagnar þeim tilslökunum sem gerðar eru í nýrri reglugerð um íþróttastarf en lýsir þungum áhyggjum af unglingunum á framhaldsskólaaldri. Þessi hópur virðist hafa gleymst þegar kemur að útfærslu á takmörkunum hverju...
Umsóknarfrestur rennur út 16. desember 2020
Akraneskaupstaður auglýsir eftir styrkumsóknum til menningar- og íþróttaverkefna á árinu 2021. Við mat og afgreiðslu styrkja til menningarverkefna verður lögð sérstök áhersla á að styðja við verkefni sem vinna að markmiðum Menningarstefnu...