Myndir fyrir ÍSÍ

Þann 23. júní sl. var Alþjóðlegi Ólympíudagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim og er það í sjötugasta sinn sem dagurinn er haldinn. Hann er haldinn í tilefni af stofnun Alþjóðaólympíunefndarinnar 23. júní árið 1894. Þá má segja að Ólympíuleikar til forna hafi verið...

read more

Fjölmennt Kvennahlaup í rjómablíðu

Yfir tvöhundruð þátttakendur hlupu í 30 ára afmælishlaupi Kvennahlaups Sjóvá á Akranesi í dag. Einmuna veðurblíða var á meðan á hlaupinu stóð og mikil gleði meðal þátttakenda. Tvær hlaupaleiðir voru í boði, 2 km og 5 km og að loknu hlaupi fengu...

read more

Kvennahlaupið á Höfða í frábæru veðri

ÍA býður íbúum á Höfða að taka þátt í Kvennahlaupinu þeim að kostnaðarlausu. Að venju var góð þátttaka glatt á hjalla hjá þátttakendum og aðstoðarmönnum og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og gjöf frá styrktaraðilum Kvennahlaupsins. Hér má sjá...

read more

Góð mæting á fund um forvarnarmál

Góð mæting var á fund á vegum ÍA um forvarnarmál, en fundurinn er liður í fræðsluáætlun Íþróttabandalagsins. Til fundarins voru boðaðir forráðamenn og þjálfarar allra aðildarfélaga ÍA. Ingibjörg Gunnarsdóttir yfirfélagsráðgjafi Velferðar- og mannréttindasviðs...

read more

Átján viðburðir voru í Hreyfiviku

Það má með sanni segja að Skagamenn hafi tekið vel í það að vera með viðburði í Hreyfiviku UMFÍ en alls voru átján viðburðir auglýstir á Akranesi sem var það mesta í einu sveitarfélagi á landinu. Ekki væri hægt að hafa viðburð eins og Hreyfiviku án aðkomu...

read more

Kvennahlaupið verður 15. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Akranesi 15. júní og verður hlaupið frá Akratorgi kl. 11:00. Upphitun hefst kl. 10:45Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km. og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags. Þátttökugjald...

read more

Tveir nýir Panna vellir teknir í notkun

Akraneskaupstaður í samstarfi við Íþróttabandalag Akraness og Knattspyrnufélag ÍA hafa keypt fjóra Panna velli. Um er að ræða litla átthyrnda fótboltavelli þar sem að hægt er að spila hraða og skemmtilega leiki, einn á móti einum. Miðvikudaginn 29. maí síðastliðinn...

read more

Fræðslubæklingar ÍSÍ

ÍSÍ hefur gefið út talsverðan fjölda af fræðslubæklingum um hin ýmsu málefni. Bæklingarnir eru bæði til útprentaðir á skrifstofu ÍSÍ en einnig á rafrænu formi http://isi.is/um-isi/utgafa/fraedslubaeklingar-isi/. Sannarlega þess virði að skoða hvort þarna sé efni sem...

read more

Fundur fyrir aðildarfélög ÍA

Mánudaginn 3. júní kl: 19:30 verður fundur í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, Hátíðarsal og tengist efni hans fræðsluáætlun okkar sem aðildarfélög hafa skuldbundið sig til að fylgja. Það er því mjög mikilvægt að fulltrúar stjórnar aðildarfélag ÍA og þjálfarar mæti á...

read more

Hreyfivika á Akranesi

Aðildarfélög ÍA, Akraneskaupstaður, Heilsueflandi samfélag og UMFÍ bjóða þér að taka þátt í Hreyfiviku. Á Akranesi getur þú valið um 18 viðburði, allir gefa sína vinnu þannig að það er frítt að taka þátt, fyrir ALLA. Prófum eitthvað nýtt þessa vikuna! Hvað...

read more

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara.

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara til starfa fyrir félagið. Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness hefur verið starfrækt frá árinu 1999 og nú á vordögum voru 77 börn skráð i Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness. Kennsla fer fram i Bjarnalaug frá...

read more

Hreyfivika UMFÍ verður dagana 27. maí til 2. júní

Hreyfivika UMFÍ er ekki keppni og það kostar ekkert að taka þátt.  Markmið Hreyfiviku UMFÍ er að þátttakendur finni uppáhalds hreyfinguna sína, stundi hana reglulega í a.m.k. 30 mínútur á dag og hafi gaman af því að hreyfa sig með öðrum. Það er ekkert mál að standa...

read more

Lokaæfing 22. maí

Nú er gráðun lokið hjá Karatefélagi Akraness og sumarið nálgast óðfluga. Lokaæfing félagsins verður 22. maí næstkomandi. Börnin mæta á sama æfingatíma og áður. Þá gefst krökkunum tækifæri til að flagga nýjum beltum og kveðja Villa þjálfara með sumarkveðju að lokinni...

read more

Ráðgjöf í íþróttasálfræði – að kostnaðarlausu!

Frábært tilboð til iðkenda, þjálfara og forráðamanna. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri  sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er íþróttafólki og þjálfurum að kostnaðarlausu!Smellið á myndina hér fyrir neðan og fáið nánari...

read more