Framhaldsaðalfundur Dreyra, 28. janúar 2020

Dreyrafélagar! Framhaldsaðalfundur Dreyra verður þriðjudaginn 28. janúar  kl 20 í félagsheimilinu á Æðarodda. Á dagskrá er m.a   ársreikningur 2019,  árgjald 2020,  mönnun i nefndir, drög að starfsáætlun 2020 og önnur mál. Sjáumst á þriðjudagskvöldið 🙂    ...

read more
Ný stundatafla hjá FIMA

Ný stundatafla hjá FIMA

Gleðilegt ár og bestu þakkir fyrir frábært fimleikaár 2019. Starfið er hafið að fullu á nýju ári og er ennþá opið fyrir skráningar. Árið 2020 verður viðburðarríkt fyrir Fimleikafélag Akraness en þá fáum við afhent glæsilegt nýtt fimleikahús. Við erum því full...

read more

Ráðstefna um jafnrétti barna og unglinga í íþróttum

Ráðstefna um Jafnrétti barna og unglinga í íþróttum verður haldin fimmtudaginn 23. janúar í Laugardalshöll kl. 14:00 – 16:00. Ráðstefnan er hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG) og er ætluð öllum þeim sem koma að íþrótta- og æskulýðshreyfingunni, skólasamfélaginu og...

read more
Nokkrir miðar lausir á þorrablótið

Nokkrir miðar lausir á þorrablótið

Enn eru nokkrir miðar lausir á Þorrablót Skgamanna. Frá upphafi hefur ágóði af þorrablótinu runnið til íþróttafélaga á Akranesi og því tilvalið að slá tvær flugur í einu höggi laugardaginn 25. janúar og mæta á frábæra skemmtum og styðja við...

read more

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 3. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja...

read more

Ný æfingatafla Hnefaleika á vorönn 2020

Komin er ný æfingatafla fyrir hnefaleika fyrir vorönnina 2020. Vonumst til að sjá sem flesta!   Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 16:30 - 17:30 Krakkahópur Unglingahópur Krakkahópur Unglingahópur Krakkahópur 17:00 - 17:30...

read more
Æfingar hefjast að nýju

Æfingar hefjast að nýju

Æfingar hjá Karatefélagi Akraness hefjast að nýju eftir gott jólafrí miðvikudaginn 8. janúar. Æfingatímar eru þeir sömu og fyrir jólafrí að því undanskyldu að meistaraflokkur æfir núna á miðvikudögum frá 18-20 og á föstudögum frá 17-19. Æfingar fara sem áður fram í...

read more
Jakob Svavar Sigurðsson er Íþróttamaður Akraness 2019

Jakob Svavar Sigurðsson er Íþróttamaður Akraness 2019

Í dag var Jakob Svavar Sigurðsson kjörinn Íþróttamaður Akraness í annað sinn. Jakob Svavar hefur um langt árabil verið einn af bestu íþróttaknöpum á landinu og unnið marga íslandsmeistaratitla auk heimsmeistaratitils. Hann hefur einnig hlotið mörg verðlaun...

read more

Breyting á æfingatímum

Gleðilegt ár! Helena Rúnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari félagsins og mun hún hafa umsjón með öllum hópum félagsins og njóta aðstoðar Irenu Jónsdóttur og Brynju Pétursdóttur. Breytingar verða á æfingatöflu fyrir vorönn. Mánudagar, þriðjudagar og sunnudagar haldast...

read more
Kosning um Íþróttamann Akraness 2019

Kosning um Íþróttamann Akraness 2019

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá...

read more
ÍA veitir aðildarfélögum styrki

ÍA veitir aðildarfélögum styrki

Á hverju ári styrkir Íþróttabandalag Akraness aðildarfélög sín til að stuðla að öflugu íþróttastarfi fyrir börn og unglinga á Akranesi. Í ár nema styrkirnir samtals 15 milljónum króna og verða þeir greiddir út fyrir jól. Helsta ástæða þess að ÍA getur greitt þessa...

read more
Jólagjafirnar í ár eru frá ÍA

Jólagjafirnar í ár eru frá ÍA

Í netverslun ÍA og í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum er hægt að kaupa margskonar stuðningsmannavörur til að lauma í pakkann hjá Skagamanninum eða KR'ingnum.Það dettur aldrei úr tísku að vera gulur og glaður.

read more
Jólasýning FIMA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu

Jólasýning FIMA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu

Sunnudaginn 15 desember verður FIMA með jólasýningu í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þemað í ár er tröllið sem stal jólunum og taka allir iðkendur félagsins þátt í sýningunni. Iðkendur og þjálfarar hafa unnið hart að undirbúning sýningarinnar og hlakka til að sýna hvað...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Leiga á Hátíðarsal

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum