Þreksalur er ekki opinn almenningi

Þreksalur er ekki opinn almenningi

Ekki hefur verið opnað fyrir almenning í Þrekmiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Eingöngu þjálfarar með skipulagðar æfingar hafa heimild til þess að vera á afmörkuðu svæði en ekki í þreksalnum sjálfum. Þjálfarar þurfa að vinna við ströng skilyrði sóttvarna. Opnun fyrir...

read more
Hugum að heilsunni

Hugum að heilsunni

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ fer nú af stað með skilaboðin #verumhraust á samfélagsmiðlum. ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana. Ótal...

read more
Varað við netglæpum sem herjar á Íþróttahreyfinguna

Varað við netglæpum sem herjar á Íþróttahreyfinguna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við auknum fjölda netglæpa gagnvart íþróttahreyfingunni. Nú þegar hafa nokkur íþróttafélög í landinu orðið fyrir barðinu á svindli sem þessu og tapað talsverðu fé. Lögreglan mælir með því að fólk í íþróttahreyfingunni...

read more
Ekki gleyma að hreyfa sig !

Ekki gleyma að hreyfa sig !

Á þeim tímum sem fólk er hvatt til þess að halda sig heima og ekki fara víða, má ekki gleyma að hreyfa sig. Facebooksíðan "Ísland á iði" er með flottar hugmyndir að hreyfingu sem ekki þarfnast mikils útbúnaðar. ÍA hvetur fólk til þess að fara varlega og gæta að...

read more

Haustfréttir FIMA

Kæru foreldrar og iðkendur. Nú er starfið hjá okkur komið í fullan gang og fer vel af stað í nýju fimleikahúsi. Iðkendahópurinn stækkar ört og hafa nú þegar bæst við um hundrað börn og er iðkendafjöldinn kominn vel yfir 500. Félagið vinnur nú að því að breikka hópinn...

read more
Breyting á kortum vegna lokunar

Breyting á kortum vegna lokunar

Hægt verður að framlengja þau kort sem í gildi eru um eina viku, vegna lokunar sem var í september á þreksölum. Þessa breytingu er hægt að gera til 7. október ekki eftir það. Íþróttabandalag Akranes  

read more
Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Okkur til mikillar ánægju getum við opnað aftur þreksali á Jaðarsbökkum á morgun  mánudag 28. september kl. 6.Við viljum minna alla á sína eigin ábyrgði í sóttvörnum. Að spritta fyrir og eftir notkun á öllum búnaði og halda fjarlægð eins og mögulegt...

read more
Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

ÍA vill þakka öllum þeim fjölda sem brást vel við þeirri ósk að láta vita af sér vegna COVID smita sem komu upp í þreksölum á Jaðarsbökkum. Það er aðdáunarvert hvað þeir sem í þreksölum voru umrædda daga brugðust fljótt við fréttum af smiti. Höfðu samband...

read more
Þreksalir Jaðarsbökkum

Þreksalir Jaðarsbökkum

 Ákveðið hefur verið að hafa þreksali á Jaðarsbökkum lokaða til 27. september að minnstakosti.Ákvörðun um framhaldið verður tekin þegar niðurstöður liggja fyrir úr skimunum vikunar hvort smit hafi dreift sér. 

read more

Ungmennaráðstefna UMFÍ

Þann 17. september n.k. mun UMFÍ standa fyrir ungmennaráðstefnu í ráðstefnusalnum Silfurberg Í Hörpu Ráðstefnan er um ungt fólk og lýðræði og stendur frá kl. 9 til 16. Hægt er að skrá sig inni á vefnum umfi.is https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Við...

read more

Æfingatafla 20-21 hjá KFÍA

Æfingatafla KFÍA 2020/2021Ný æfingatafla tók gildi 24.ágúst, flokkaskipti verða 14.september (fyrirvara á breytingum á Íslandsmóti yngri flokka) og því fylgja krakkar áfram sínum flokki þangað til flokkaskipti verða tilkynnt.Krakkar fæddir 2014 byrja æfingar...

read more

Ný æfingatafla í badminton.

Æfingar hefjast samkvæmt nýrri æfingatöflu mánudaginn 24. ágúst. Allir sem vilja koma og prófa badminton eru velkomnir, prufutímar til 13. sept. Allir nýir iðkendur sem skrá sig í Nóra fá gefins spaða frá félaginu. Félagið býður öllum börnum fæddum 2011 að æfa...

read more
Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu

Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.   Skráning fyrir haustönn 2020 er hafin og skráð er í gegnum Nóra (ia.felog.is). Æfingar hefjast þann 24. Ágúst . Stundataflan verður birt á heimasíðu félagsins IA.is (fimleikar).     Fimleikar:  8 flokkur 2015 (grunnhópur, drengir...

read more
Opnum þreksal á ný 15. ágúst

Opnum þreksal á ný 15. ágúst

Heilbrigðisráðherra gaf út nýja auglýsingu í dag 12. ágúst sem tekur gildi þann 14. n.k. Ákveðið hefur verið í framhaldi af þeirri auglýsingu að opna þreksal á Jaðarsbökkum aftur laugardaginn 15. ágúst samkvæmt almennt auglýstum opnunartíma. Ráðstafanir...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum