Ferðasjóður íþróttafélaga

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ferðasjóð íþróttafélaga. Frestur til að skila inn umsóknum er til miðnættis 9. janúar 2019.  Ekki verður hægt að taka við umsóknum eftir þann tíma. Umsóknir eru sendar í gegnum rafrænt umsóknarsvæði sjóðsins sem má finna með því að...

read more

Upplýsingar vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar

Hér fyrir neðan erum við búin að safna saman nokkrum tenglum á ágæta bæklinga um nýju persónuverndarlöggjöfina.  Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur innihald þeirra en bæklingana og annan fróðleik má finna á heimasíðu Persónuverndar www.personuvernd.is Hver eru þín...

read more

Útvarp Akranes hefur útsendingar í dag

Þá fer útvarpið okkar í gang kl. 13.00 og hvetjum við ykkur til að vera stillt á FM95,0 um helgina. Sundfélagið er 70 ára og í tilefni þess er afmæliskaka og kaffi í húsi útvarpsins ( gamla Landsbankahúsinu ) á milli kl. 15 og 17 og bjóðum við þig velkomin 🙂 Hér er...

read more

Akraneskaupstaður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Akraneskaupstaður auglýsir eftir styrkumsóknum til menningar- og íþróttaverkefna á árinu 2019. Við mat og afgreiðslu styrkja til menningarverkefna verður lögð sérstök áhersla á að styðja við verkefni sem vinna að markmiðum Menningarstefnu Akraness sem var samþykkt...

read more

ÍA fær umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

Þann 27. október síðastliðinn veitti Akraneskaupstaður einstaklingum og hópum, sem staðið hafa vel að því að fegra bæinn, umhverfisviðurkenningar . Fjölmargar tillögur bárust í ár frá íbúum Akraness til valnefndar og hlaut Íþróttabandalag Akraness viðurkenningu fyrir...

read more

Ruðningur í Akraneshöll!

Þann 3. nóvember nk. taka Einherjar á móti ósigruðu sænsku 2. deildar liði Tyreso Royal Crowns í Akraneshöllinni Við hvetjum því alla til að koma niður í Akraneshöll á laugardaginn klukkan 16:00 og sjá alvöru amerískan fótbolta.

read more

Ráðstefnan „Jákvæð íþróttamenning“

Ráðstefnan „Jákvæð íþróttamenning“ verður haldin í Háskólanum í Reykjavík klukkan 13:00 til 16:00 þann 2. nóvember nk. Miðinn á ráðstefnuna kostar 2500 kr. og hægt er að kaupa miða hér. Sjá auglýsingu hér Vinnustofa í tengslum við jákvæða íþróttamenningu verður haldin...

read more

Stefnumótun fyrir starfið – Vinnufundur 27. október.

-Æðaroddi,  félagsheimili, laugardagsmorgun 27. október frá kl. 10 til 13.- Stjórn Hestamannafélagsins Dreyra boðar til vinnufundar vegna stefnumótunar fyrir félagið okkar. Allir félagsmenn Dreyra sem áhuga hafa á starfinu í nútíð og framtíð ættu að mæta. Góð stefna...

read more

Skemmtisólarhringur UMFÍ

Ungmennaráð UMFÍ býður ungmennum 16 ára og eldri til þátttöku á sólarhingsviðburði föstudaginn 12. október. Dagskrá viðburðarins er fjölbreytt og skemmtileg en hún hefst klukkan 17:00 í Þjónustumiðstöð UMFÍ Sigtúni 42. Ástráður félag um forvarnarstarf...

read more

Vel sóttur fyrirlestur um viðbrögð við ofbeldi í íþróttum

Mánudaginn 24. september fengum við Hafdísi Ingu Hinriksdóttur félagsráðgjafa til okkar en hún var með erindi fyrir starfsmenn, þjálfara og stjórnarmeðlimi aðildarfélaga ÍA. Fyrirlesturinn var um ofbeldi í íþróttum og hvernig bregðast eigi við ef slík mál koma upp og...

read more