Breyting á kortum vegna lokunar

Breyting á kortum vegna lokunar

Hægt verður að framlengja þau kort sem í gildi eru um eina viku, vegna lokunar sem var í september á þreksölum. Þessa breytingu er hægt að gera til 7. október ekki eftir það. Íþróttabandalag Akranes  

read more
Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Okkur til mikillar ánægju getum við opnað aftur þreksali á Jaðarsbökkum á morgun  mánudag 28. september kl. 6.Við viljum minna alla á sína eigin ábyrgði í sóttvörnum. Að spritta fyrir og eftir notkun á öllum búnaði og halda fjarlægð eins og mögulegt...

read more
Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

ÍA vill þakka öllum þeim fjölda sem brást vel við þeirri ósk að láta vita af sér vegna COVID smita sem komu upp í þreksölum á Jaðarsbökkum. Það er aðdáunarvert hvað þeir sem í þreksölum voru umrædda daga brugðust fljótt við fréttum af smiti. Höfðu samband...

read more
Þreksalir Jaðarsbökkum

Þreksalir Jaðarsbökkum

 Ákveðið hefur verið að hafa þreksali á Jaðarsbökkum lokaða til 27. september að minnstakosti.Ákvörðun um framhaldið verður tekin þegar niðurstöður liggja fyrir úr skimunum vikunar hvort smit hafi dreift sér. 

read more

Ungmennaráðstefna UMFÍ

Þann 17. september n.k. mun UMFÍ standa fyrir ungmennaráðstefnu í ráðstefnusalnum Silfurberg Í Hörpu Ráðstefnan er um ungt fólk og lýðræði og stendur frá kl. 9 til 16. Hægt er að skrá sig inni á vefnum umfi.is https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Við...

read more

Æfingatafla 20-21 hjá KFÍA

Æfingatafla KFÍA 2020/2021Ný æfingatafla tók gildi 24.ágúst, flokkaskipti verða 14.september (fyrirvara á breytingum á Íslandsmóti yngri flokka) og því fylgja krakkar áfram sínum flokki þangað til flokkaskipti verða tilkynnt.Krakkar fæddir 2014 byrja æfingar...

read more

Ný æfingatafla í badminton.

Æfingar hefjast samkvæmt nýrri æfingatöflu mánudaginn 24. ágúst. Allir sem vilja koma og prófa badminton eru velkomnir, prufutímar til 13. sept. Allir nýir iðkendur sem skrá sig í Nóra fá gefins spaða frá félaginu. Félagið býður öllum börnum fæddum 2011 að æfa...

read more
Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu

Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.   Skráning fyrir haustönn 2020 er hafin og skráð er í gegnum Nóra (ia.felog.is). Æfingar hefjast þann 24. Ágúst . Stundataflan verður birt á heimasíðu félagsins IA.is (fimleikar).     Fimleikar:  8 flokkur 2015 (grunnhópur, drengir...

read more
Opnum þreksal á ný 15. ágúst

Opnum þreksal á ný 15. ágúst

Heilbrigðisráðherra gaf út nýja auglýsingu í dag 12. ágúst sem tekur gildi þann 14. n.k. Ákveðið hefur verið í framhaldi af þeirri auglýsingu að opna þreksal á Jaðarsbökkum aftur laugardaginn 15. ágúst samkvæmt almennt auglýstum opnunartíma. Ráðstafanir...

read more

Námskeið um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda

Dagana 28. og 29. ágúst nk. verður haldið eins dags námskeið í Reykjavík og Akureyri um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda og þá þætti sem geta haft áhrif á íþróttaferil þeirra undir yfirskriftinni „Keeping the youth athlete on track“ Aðalfyrirlesari verður Dr....

read more
Þrekaðstaða á Jaðarsbökkum lokar tímabundið

Þrekaðstaða á Jaðarsbökkum lokar tímabundið

Sem viðbrögð við fyrirmælum stjórnvalda vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að loka þrekaðstöðu á Jaðarsbökkum tímabundið frá hádegi 31. júlí. Lokunin verður endurskoðuð 10. ágúst miðað við fyrirmæli frá stjórnvöldum og samráð við...

read more

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Á hádegi þann 31. júlí taka gildi hertar aðgerðir innanlands vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur tilmælin og fara...

read more
Ánægjuvogin – Gaman á æfingum

Ánægjuvogin – Gaman á æfingum

Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi. Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan: Ánægjuvogin 2020 pdf Nánar má...

read more
Karlalandsliðið í fimleikum mætir á Akranes 22. júlí.

Karlalandsliðið í fimleikum mætir á Akranes 22. júlí.

Karlalandsliðið í fimleikum kemur á Akranes miðvikudaginn 22.júlí og verður með sýningu í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Fimleikafélagið hvetur alla sem áhuga hafa á fimleikum að koma á sýninguna og krökkunum er boðið á æfingu með strákunum að leik loknum  ...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum