Kvennahlaup á Akranesi 13. júní

Kvennahlaup á Akranesi 13. júní

Kvennhlaup á Akranesi verður hlaupið frá Akratorgi þann 13. júní kl. 11:00 Vegalengdir sem eru í boði eru: 2 km. og 5 km. Forsala á Tix.is og er hægt að velja um að greiða eingöngu fyrir hlaup eða fyrir hlaup og kvennahlaupsbol. Frítt verður í sund í Bjarnalaug frá 10...

read more
Góð þátttaka í Hreyfiviku UMFÍ

Góð þátttaka í Hreyfiviku UMFÍ

Að venju  voru fjölbreyttir viðburðir á Hreyfiviku á Akranesi. Alls voru átta viðburðir í ár en það var: Fræðsla um hjól og hjólatúr í boði Hjólaklúbbs Skipaskaga var tvisvar í vikunni, opnar knattspyrnuæfingar hjá KFÍA voru alla daga vikunnar, boðið var...

read more

Sértækar aðgerðir vegna tekjutaps íþróttafélaga

Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að bæta það tjón sem einingar innan hennar urðu fyrir. Verður þeim fjármunum ráðstafað með tveimur...

read more

Að halda góða fundi

Eitt það mikilvægasta í félagsstarfi er þekking á fundarsköpum. Hvenær eiga fundarsköp við og hvenær ekki? Hvert er hlutverk fundarstjóra? Hvernig virka breytingartillaga, frávísunartillaga og tilvísunartillaga á aðaltillögu? Öllu þessu og meiru til er svarað í nýju...

read more
Hreyfivika 25. – 31. maí

Hreyfivika 25. – 31. maí

Á Flórida-Skaganum eru allar vikur að sjálfsögðu hreyfivikur en mánudaginn 25, maí hefst formleg Hreyfivika þar sem boðið verður upp á fjölbreytta viðburði á Akranesi. Skagamenn hefa alltaf verið duglegir að bjóða uppá viðburði í Hreyfiviku og nýta sér þá og hvetjum...

read more

Aðalfundur FIMA 26. maí

Aðalfundur FIMA verður haldinn þriðjudaginn26.maí klukkan 19.30 í frístundamiðstöðinni Garðavöllum. Hvetjum við foreldra og velunnara félagsins til að mæta. Venjuleg aðalfundarstörf. Meðfylgjandi er ársreikningur...

read more

76. Ársþing ÍA verður haldið mánudaginn 8. júní nk

76. Ársþing ÍA verður haldið mánudaginn 8. júní nk. kl: 19:30 í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum en ársþinginu var frestað fyrr í vor vegna samkomubanns. Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. Dagskrá ársþings ÍA er: a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c)...

read more
Fjölbreytt námskeið í sumar

Fjölbreytt námskeið í sumar

Fjölbreytt námskeið verða í boði í sumar fyrir ungmenni á Akranesi. Nánari upplýsingar eru á vefnum skagalif.is https://www.skagalif.is/is/sumar-a-akranesi

read more

ÍSÍ greiðir til íþróttafélaga vegna áhrifa Covid-19

ÍSÍ hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ skipaði þann 25. mars sl. til að móta tillögur að...

read more
Gildistími korta í þrek og sund

Gildistími korta í þrek og sund

Vegna lokunar í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum vegna samkomubanns verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund frá 20. - 22. maí og frá 24. - 27. maí nk.  

read more
Umfjöllun um ÍA á vef ÍSÍ

Umfjöllun um ÍA á vef ÍSÍ

Skemmtileg frétt um ÍA á vef ÍSÍ þar sem rætt er við framkvæmdastjóra ÍA, fjallað um umhverfisdaginn, ÍATV og nýtt fimleikahús. https://isi.is/frettir/frett/2020/05/14/samstada-hja-ia/

read more
UMFÍ úthlutar styrkjum

UMFÍ úthlutar styrkjum

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur úthlutað rétt tæpum 8,3 milljónum króna til 135 verkefna. Á meðal verkefna sem hlutu styrki nú voru 6 verkefni á Akranesi. Upplýsingar um alla styrkina má sjá á vef UMFÍ. Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að...

read more
Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Laugardaginn 9.maí 2020 skrifaði Henrik Pilgaard undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Henrik mun byrja hjá félaginu  í ágúst og mun fyrst um sinn vera í 50% stöðu en fer svo í 100% starf. Henrik er fæddur 1991 í Danmörku en hefur verið þjálfari hér á...

read more
Æfingar að nýju og gráðun

Æfingar að nýju og gráðun

Æfingar hófust aftur hjá Karatefélagi Akraness 6. maí. Þjálfarar vilja koma til skila miklu hrósi fyrir frábæra þátttöku í heimaæfingum. Krakkarnir stóðu sig mjög vel. Æfingatímar verða eins og í stundatöflu núna þegar æfingar hefjast aftur. Fyllst hreinlætis er gætt...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum