Góð mæting í fyrstu lýðheilsugönguna af fjórum

Góð mæting í fyrstu lýðheilsugönguna af fjórum

Góð mæting var í fyrstu lýðheilsugöngu haustsins á Akranesi í fallegu veðri miðvikudaninn 4. september sl. Þar fræddi Katrín Leifsdóttir göngumenn um Slögu, skógræktarsvæði Skógræktarfélags Akraness í Akrafjalli á meðan gengið var um svæðið....

read more
BeActive dagurinn nk. laugardag, 7. september

BeActive dagurinn nk. laugardag, 7. september

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) fer fram í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri,...

read more
Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Ungbarnasund er skemmtileg samvera fyrir börn og foreldra. 10.30-11.10  Framhald II, börn frá 12-24 mánaða 11.20-12.00  Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða 12.10-12.50  Framhald I, börn frá 5-12 mánaða. Verð: 13000,-   Kennt er á sunnudögum i Bjarnalaug í  8 skipti....

read more

Haustfjarnám 2019 þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 23. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja...

read more
Lýðheilsugöngur á Akranesi

Lýðheilsugöngur á Akranesi

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akranes í samstarfi við Ferðafélag Íslands endurtaka leikinn frá síðasta ári og bjóða upp á lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september. Frábærir sjálfboðaliðar leiða göngurnar og verður frítt í sund  fyrir göngugarpa að...

read more
Æfingatafla haustið 2019

Æfingatafla haustið 2019

Æfingar verða á Jaðarsbökkum í græna sal og parket sal. Þjálfari hittir krakka við búningsklefa í kjallara íþrótthússins á Jaðarsbökkum og leiðbeinir þeim í réttan sal. Gengið er inn á hlið íþróttahússins við Jaðarsbakka, dyrnar við stóra ÍA-merkið. Nýjum iðkendum er...

read more
Gjaldskrá KAK haustið 2019

Gjaldskrá KAK haustið 2019

HÓPUR ALDUR GJALD Karateskóli (byrjendur) 6-12 ára 19.500 Flokkur 2 (Gul belti) 6-12 ára 24.500 Flokkur 1 (Appelsínugult og upp) 6-12 ára 26.500 Meistaraflokkur 13+ ára 28.500 Innifalið í æfingagjaldi eru æfingatímar tvisvar í viku,  belti sem barnið fær afhent við...

read more

Áhugavert erindi um jákvæða íþróttamenningu

Dr. Chris Harwood, íþróttasálfræðingur og prófessor við Loughborough-háskóla í Bretlandi hélt erindi á ráðstefnunni Jákvæð íþróttamenning á vegum Sýnum karakter. Erindi hans hét: Performance, Development and Health in Young Athletes: Integrating the 5C's approach....

read more
Einka- og hópþjálfun í þrekaðstöðu Jaðarsbökkum

Einka- og hópþjálfun í þrekaðstöðu Jaðarsbökkum

Vissir þú að í þrekaðstöðunni á Jaðarsbökkum er boðið upp á margskonar hópatíma sem ættu að henta öllum. Tímarnir eru flestir á morgnana eða seinni partinn en á haustönn er boðið upp á: Morgunspinning, Spinning, Heilsurækt, Tabata, Foam Flex, Stöðvaþjálfun og...

read more

Göngum í skólann … og íþróttir

Verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) verður sett í þrettánda sinn miðvikudaginn 4. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan...

read more

Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum?

Þriðjudaginn 27. ágúst verður haldin vinnustofa í Háskólanum í Reykjavík í umsjón Chris Harwood sem er prófessor í íþróttasálfræði við háskólann í Loughborough. Yfirskrift vinnustofunnar er Hvernig hjálpa ég barninu mínu að blómstra í íþróttum? og er ætluð fyrir...

read more

Búið að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð, en umsóknarfrestur rennur út þann 1. október. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta. Til...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum