Barna og unglingastarf heimilt á ný

Barna og unglingastarf heimilt á ný

Eins og hefur komið fram taka nýjar reglur um samkomutakmarkanir gildi 18. nóvember og hafa þær gildistíma til 1. desember. Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri f. 2005 og síðar eru heimilar jafnt úti sem inni, það á einnig við um sundæfingar. Viðbótar...

read more
Flott umfjöllun um Keilufélag Akranes á N4

Flott umfjöllun um Keilufélag Akranes á N4

N4 sjónvarpsstöðin kíkti í heimsókn til Keilufélagsins á Vesturgötu og skoðaði nýjar keilubrautirGaman að sjá þessa góðu umfjöllunHér má sjá flotta innslagiðAð Vestan hjá N4 - Keilusalurinn 

read more
Allt íþróttastarf óheimilt frá 31.10.2020

Allt íþróttastarf óheimilt frá 31.10.2020

Eins og fram kemur í frétt á heimasíðu ÍSÍ og í frétt á vef Heilbrigðisráðuneyisins, þá eru hertar aðgerðir í sóttvörnum og taka þær gildi á miðnætti eða þann 31.10.2020 Aðgerðirnar byggja á tilmælum sóttvarnalæknis, eins og fram kemur í reglugerð...

read more
RAFRÆN FRÆÐSLUKVÖLD UM SVEFN BARNA OG UNGMENNA

RAFRÆN FRÆÐSLUKVÖLD UM SVEFN BARNA OG UNGMENNA

Heilsueflandi samfélag Akranes býður upp á tvö rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna, 29. október og 2. nóvember og hefst fræðslan bæði kvöldin kl. 20:00 á Zoom. Elísa Guðnadóttir sálfræðingur Sálstofunnar (www.salstofan.is) leitast við að svara algengum...

read more
Þreksalur er ekki opinn almenningi

Þreksalur er ekki opinn almenningi

Ekki hefur verið opnað fyrir almenning í Þrekmiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Eingöngu þjálfarar með skipulagðar æfingar hafa heimild til þess að vera á afmörkuðu svæði en ekki í þreksalnum sjálfum. Þjálfarar þurfa að vinna við ströng skilyrði sóttvarna. Opnun fyrir...

read more
Hugum að heilsunni

Hugum að heilsunni

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ fer nú af stað með skilaboðin #verumhraust á samfélagsmiðlum. ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana. Ótal...

read more
Varað við netglæpum sem herjar á Íþróttahreyfinguna

Varað við netglæpum sem herjar á Íþróttahreyfinguna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við auknum fjölda netglæpa gagnvart íþróttahreyfingunni. Nú þegar hafa nokkur íþróttafélög í landinu orðið fyrir barðinu á svindli sem þessu og tapað talsverðu fé. Lögreglan mælir með því að fólk í íþróttahreyfingunni...

read more
Ekki gleyma að hreyfa sig !

Ekki gleyma að hreyfa sig !

Á þeim tímum sem fólk er hvatt til þess að halda sig heima og ekki fara víða, má ekki gleyma að hreyfa sig. Facebooksíðan "Ísland á iði" er með flottar hugmyndir að hreyfingu sem ekki þarfnast mikils útbúnaðar. ÍA hvetur fólk til þess að fara varlega og gæta að...

read more

Haustfréttir FIMA

Kæru foreldrar og iðkendur. Nú er starfið hjá okkur komið í fullan gang og fer vel af stað í nýju fimleikahúsi. Iðkendahópurinn stækkar ört og hafa nú þegar bæst við um hundrað börn og er iðkendafjöldinn kominn vel yfir 500. Félagið vinnur nú að því að breikka hópinn...

read more
Breyting á kortum vegna lokunar

Breyting á kortum vegna lokunar

Hægt verður að framlengja þau kort sem í gildi eru um eina viku, vegna lokunar sem var í september á þreksölum. Þessa breytingu er hægt að gera til 7. október ekki eftir það. Íþróttabandalag Akranes  

read more
Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Okkur til mikillar ánægju getum við opnað aftur þreksali á Jaðarsbökkum á morgun  mánudag 28. september kl. 6.Við viljum minna alla á sína eigin ábyrgði í sóttvörnum. Að spritta fyrir og eftir notkun á öllum búnaði og halda fjarlægð eins og mögulegt...

read more
Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

ÍA vill þakka öllum þeim fjölda sem brást vel við þeirri ósk að láta vita af sér vegna COVID smita sem komu upp í þreksölum á Jaðarsbökkum. Það er aðdáunarvert hvað þeir sem í þreksölum voru umrædda daga brugðust fljótt við fréttum af smiti. Höfðu samband...

read more
Þreksalir Jaðarsbökkum

Þreksalir Jaðarsbökkum

 Ákveðið hefur verið að hafa þreksali á Jaðarsbökkum lokaða til 27. september að minnstakosti.Ákvörðun um framhaldið verður tekin þegar niðurstöður liggja fyrir úr skimunum vikunar hvort smit hafi dreift sér. 

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum