Búið að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð, en umsóknarfrestur rennur út þann 1. október. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta. Til...

read more

Skráning er hafin i sundskólanum

          Ungbarnasund 0-24 mánaða Sunnudagar  (verð 13.000) 10.30-11.10   Framhald II, börn frá 12-24 mánaða (2 laus pláss) 11.10-12.00   Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða (nokkur laus pláss) 12.10-12.50   Framhald I, börn frá 5-12 mánaða (nokkur laus pláss) Kennari:...

read more

Framkvæmdastjóri ÍA í viðtali við Sýnum karakter

Fyrsti hlaðvarpsþáttur verkefnisins Sýnum karakter hefur litið dagsins ljós. Sýnum karakter er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Ungmennafélags Íslands. Fyrsti viðmælandi hlaðvarps Sýnum karakter er Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri...

read more

Ungbarnasund

Við í Sundfélagi Akraness kynnum með stolti nýjan ungbarnasundskennara Fabio La Marca. Við erum mjög heppin að fá hann í okkar raðir en Fabio er íþrotta – og heilsufræðingur og grunnskólakennari. Hann er reyndur ungbarnasundskennari og er jafnframt i stjórn Busla sem...

read more

Vel heppnuð heimsókn frá Got Agulu knattspyrnuliðinu

Í dag kom til okkar knattspyrnulið drengja frá Got Agulu í Kenía en þeir eru hér til að taka þátt í ReyCup. Þeir fóru á æfingu hjá 4. flokki, kíktu í Guðlaugu og fóru í sund og enduðu svo daginn á því að sjá leik hjá Kára. Sjá má frá ævintýrum hópsins á...

read more

Myndir fyrir ÍSÍ

Þann 23. júní sl. var Alþjóðlegi Ólympíudagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim og er það í sjötugasta sinn sem dagurinn er haldinn. Hann er haldinn í tilefni af stofnun Alþjóðaólympíunefndarinnar 23. júní árið 1894. Þá má segja að Ólympíuleikar til forna hafi verið...

read more

Fjölmennt Kvennahlaup í rjómablíðu

Yfir tvöhundruð þátttakendur hlupu í 30 ára afmælishlaupi Kvennahlaups Sjóvá á Akranesi í dag. Einmuna veðurblíða var á meðan á hlaupinu stóð og mikil gleði meðal þátttakenda. Tvær hlaupaleiðir voru í boði, 2 km og 5 km og að loknu hlaupi fengu...

read more

Kvennahlaupið á Höfða í frábæru veðri

ÍA býður íbúum á Höfða að taka þátt í Kvennahlaupinu þeim að kostnaðarlausu. Að venju var góð þátttaka glatt á hjalla hjá þátttakendum og aðstoðarmönnum og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og gjöf frá styrktaraðilum Kvennahlaupsins. Hér má sjá...

read more

Góð mæting á fund um forvarnarmál

Góð mæting var á fund á vegum ÍA um forvarnarmál, en fundurinn er liður í fræðsluáætlun Íþróttabandalagsins. Til fundarins voru boðaðir forráðamenn og þjálfarar allra aðildarfélaga ÍA. Ingibjörg Gunnarsdóttir yfirfélagsráðgjafi Velferðar- og mannréttindasviðs...

read more

Átján viðburðir voru í Hreyfiviku

Það má með sanni segja að Skagamenn hafi tekið vel í það að vera með viðburði í Hreyfiviku UMFÍ en alls voru átján viðburðir auglýstir á Akranesi sem var það mesta í einu sveitarfélagi á landinu. Ekki væri hægt að hafa viðburð eins og Hreyfiviku án aðkomu...

read more

Kvennahlaupið verður 15. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Akranesi 15. júní og verður hlaupið frá Akratorgi kl. 11:00. Upphitun hefst kl. 10:45Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km. og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags. Þátttökugjald...

read more