Möguleikar á styrkjum fyrir aðildarfélög

Aðildarfélög ÍA hafa möguleika á að sækja í sjóði ýmissa fyrirtækja, Akraneskaupstaðar og hins opinbera og eru upplýsingar um hluta þeirra hér: https://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/moguleikar-a-styrkjum/ Látið okkur endilega vita ef það má bæta við þennan...

read more
Frábær árangur hjá iðkendum KAK og annað á döfinni

Frábær árangur hjá iðkendum KAK og annað á döfinni

Iðkendur frá Karatefélagi Akraness tóku þátt í Grand Prix móti í KATA um helgina. Óli og Kristrún stóðu sig ótrúlega vel og Kristrún hlaut silfur fyrir frammistöðu sína og Óli brons. Helgina þar á undan kepptu Adam og Theodór í Fjörkálfamóti í Kumite. Adam fékk silfur...

read more
Tannburstasala og nýir búningar

Tannburstasala og nýir búningar

Karatefélag Akraness ætlar að selja glæsilega umhverfisvæna bambus tannbursta í fjáröflun félagsins. Stakur tannbursti kostar 1000 krónur, tannburstahlustur kostar 1500 krónur og settið saman er á 2500. Gert ráð fyrir að andvirði sölunnar fari í sjóð fyrir iðkendur...

read more
Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ kom út 7. nóvember og kennir það ýmissa grasa. Meðal annars er fjallað um aðilda ÍA að UMFÍ Sjá fréttabréfið hér  

read more
Hópkataæfingar annann hvern sunnudag

Hópkataæfingar annann hvern sunnudag

Næstu vikur býður Karatefélagið upp á hópkataæfingar annann hvorn sunnudag fram að jólafríi. Iðkendur með appelsínugult belti og hærra eru hvattir til að nýta sér æfingarnar. Æfingarnar fara fram milli 11 og 12 í íþróttahúsinu Jaðarsbökkum. Næstu æfingar eru 17....

read more
Fjörkálfamót í kumite 2. nóvember

Fjörkálfamót í kumite 2. nóvember

Laugardaginn 2. nóvember býðst iðkendum Karatefélags Akraness, 11 ára og yngri, að taka þátt í Fjörkálfamóti í kumite. Keppt er í tveimur aldursflokkum og mótið er eingöngu opið iðkendum með appelsínugult belti eða hærra. Þetta er í fyrsta skipti sem Karatefélag...

read more
Opin æfing hjá Breiðabliki 10. nóv

Opin æfing hjá Breiðabliki 10. nóv

Karatedeild Breiðabliks býður iðkendum Karatefélags Akraness á opna æfingu 10. nóvember. Æfingin hefst klukkan 12 og sameiginlegur þjálfari Breiðabliks og karatefélags Akraness, Villi, mun sjá um æfinguna. Krakkarnir ættu því að vera eins og heima hjá sér. Foreldrar...

read more
Hátíðarsalurinn laus um fermingar

Hátíðarsalurinn laus um fermingar

Hátíðarsalur ÍA er laus um fermingarnar á Akranesi, m.a. 22. mars, 29. mars og 19. apríl. Hafið endilega samband fyrir nánari upplýsingar og aðrar dagsetningar. Salurinn er hinn glæsilegasti og hentar afar vel fyrir fermingaveislur og aðra mannfagnaði. Nánari...

read more
Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019

Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019

Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019 en útvarpið hefur verið fastur liður í aðventu Akurnesinga í 30 ár. Útvarp Akraness hefur á hverju ári boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá og fær til liðs við sig fólk víða úr samfélaginu sem gerir...

read more
Berglind til ÍA

Berglind til ÍA

Berglind Björgvinsdóttir hefur verið ráðinn í hlutastarf hjá Íþróttabandalagi Akraness. Berglind mun starfa á skrifstofu ÍA og við rekstur þrekaðstöðu íþróttabandalagsins.   Við bjóðum Berglindi velkomna í hóp starfsmanna...

read more

Paralympic-dagurinn 2019

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Þetta er fimmta árið í röð sem Íþróttasamband fatlaðra stendur fyrir Paralympic-deginum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson mun stýra deginum sem fram fer...

read more
Íþrótta­banda­lag Akra­ness er orðið aðili að UMFÍ

Íþrótta­banda­lag Akra­ness er orðið aðili að UMFÍ

Full­trú­ar sam­bandsaðila UMFÍ samþykktu á sam­bandsþingi á Laug­ar­bakka í Miðfirði þann 12. október 2019 um­sókn­ir Íþrótta­banda­lags Reykja­vík­ur (ÍBR), Íþrótta­banda­lag Ak­ur­eyr­ar (ÍBA) og Íþrótta­banda­lags Akra­ness (ÍA) að UMFÍ. Um­sókn­ir...

read more

Vetrarfrí á Akranesi

Framundan er vetrarfrí á Akranesi dagana 17. - 21. október og verður í boði ýmis afþreying fyrir fjölskylduna. Má meðal annars nefna sundknattleik, ratleikur, opnir tímar hjá íþróttafélögum, fjölskyldusamvera í bókasafninu og margt fleira. Hér inn á...

read more

Höfuðáverkar í íþróttum

Í ljósi umræðu í fjölmiðlum um afleiðingar heilahristings og höfuðáverka hjá íþróttafólki er vert að benda á fræðsluefni sem er að finna á heimasíðu ÍSÍ. https://vimeo.com/307047253 https://vimeo.com/307047228 Hér er einnig að finna leiðbeiningar sem koma frá KSÍ og...

read more
Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Það voru margir sem komu við á ÍA "básinn" í Grundaskóla á viðtalsdegi. í gær. Hildur Karen frá ÍA veitti ýmsar upplýsingar til foreldra um það fjölbreytta íþróttastarf sem stendur til boða hjá aðildarfélögum ÍA, s.s. um æfingartöflur og tómstundaávísanir...

read more
Innanfélagsmót í KATA 13. október og vetrarfrí

Innanfélagsmót í KATA 13. október og vetrarfrí

Sunnudaginn 13. október næstkomandi verður innanfélagsmót í KATA hjá Karatefélagi Akraness. Mótið verður í stóra sal íþróttahússins á Jaðarsbökkum og stendur frá 12:00 til um það bil 14:00. Eftir mótið verður keppendum boðið upp á pizzu og leiki. Gert er ráð fyrir að...

read more

Æfingatöflur mannvirkja

Einkaþjálfarar og hópatímar

Information in English and Polish

Horfðu á ÍA TV hér

ÍA vörur til sölu – netverslun

Leiga á borðum og stólum

Leiga á Hátíðarsal

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi í íþróttum